Skráningarfærsla handrits

Lbs 1974 4to

Dómabók ; Ísland, 1595-1660

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dómabók 1422-1657
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með fjórum hjörtum og kórónu ofan á (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki ( 2-3, 5, 7, 10-13).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Kóróna ofan á borða 1 (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (18-21).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Hani (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (24, 27, 24, 29, 31, 34, 36, 38, 40-41, 45-46, 48, 51, 53).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Dárahöfuð (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (55-56).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Snákur á priki ofan á húsi (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (59-60).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Fangamark PB (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (62-63).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (64-65).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (67, 72-73, 77).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hermesarkrossi (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (68-69).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Skjaldarmerki með skálínu (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (78, 80, 83).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Fangamark RP // Ekkert mótmerki (81-82).

Blaðfjöldi
xii + 166 bls. (202 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1595-1660.
Ferill
Handrit þetta fékk dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður 1894 að gjöf frá Hannesi Þorsteinssyni; í Alþingisbókum og Dipl. Isl. er jafnan vitnað í handritið svo (gjöf frá Hannesi Þorsteinssyni).
Aðföng
Lbs 1974-1977 4to, komin til safnsins í nóvember 1924 frá Guðbrandi Jónssyni, hið fyrsta að kaupi, hin þrjú að gjöf.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 4. janúar 2021; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 12. mars 2020 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 626.
Lýsigögn
×

Lýsigögn