Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1943 4to

Skoða myndir

Sögubók; Skáleyjar, 1877-1878.

Nafn
Ólafur Þorgeirsson 
Fæddur
19. september 1826 
Dáinn
4. janúar 1894 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Jóhannsdóttir 
Fædd
27. apríl 1875 
Dáin
24. júní 1921 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Öxney 
Sókn
Skógarstrandarhreppur 
Sýsla
Snæfellsnessýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hinriks saga heilráða
Efnisorð

2
Herrauðar saga og Bósa
3
Hálfdanar saga Brönufóstra
4
Hjálmþérs saga og Ölvers
5
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
6
Saga af Ingvari Ölverssyni
Efnisorð

7
Jasonar saga bjarta
Efnisorð

8
Úlfs saga Uggasonar
Efnisorð

9
Hálfdanar saga Barkarsonar
Efnisorð

10
Ambáles saga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vélunninn pappír án vatnsmerkja.

Blaðfjöldi
580 blöð (198 mm x 165 mm). Auð blöð: .
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 2-580.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 159-173 mm x 125-131 mm.
  • Línufjöldi er 26-29.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Þorgeirsson

Band

Samtímaband (208 mm x 168 mm x 41 mm).

Spjöld klædd ljósgrænum glanspappír. Kjölur og horn hafa verið úr skinni en einungis leyfar þess eru eftir.

Snið ólituð.

Límmiði á fremra spjaldi.

Ástand handrits við komu: gott.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skáley 1877-1878.
Ferill

Dótturdóttir skrifara handritsins, Sigríður Jóhannesdóttir í Öxney átti það um tíma.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 14. janúar 2013.
Viðgerðarsaga

Myndað í janúar 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2013. .

« »