Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1938 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1903-1908

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Jónsson Fjeldmann 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Sesar Þorsteinsson 
Fæddur
16. júlí 1850 
Dáinn
29. apríl 1910 
Starf
Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Elías Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-20v)
Rímur af Gesti og Gnatus
Titill í handriti

„Rímur af Gesti og Gnatus, kveðnar af skáldinu Magnúsi Magnússyni í Magnússkógum“

Upphaf

Fyrr í Vallands byggðum bjó / bóndi er nefndist Fundur …

Aths.

Sjö rímur.

Efnisorð
2(20v-45v)
Rímur af Hermanni illa
Titill í handriti

„Rímur af Hermanni illa, ortar af Guðbrandi Nóasyni“

Upphaf

Valur Óma fljúgi frá / fram af þagnar landi …

Aths.

Ellefu rímur.

Efnisorð
3(46r-106r)
Rímur af Þórði hreðu
Titill í handriti

„Rímur af Þórði hreðu, ortar af Hallgri Jónssyni lækni“

Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Aths.

Sautján rímur.

Efnisorð
4(106v-145v)
Rollantsrímur
Titill í handriti

„Hér skrifast Keisararaunir eða Rollantsrímur, ortar af sál. Þórði Magnússyni á Strjúgi“

Upphaf

Mörg hafa fræðin margir fyrr / meistarar diktað fróðir …

Aths.

Átján rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
166 + i blaðsíður (224 mm x 179 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Júlíus Sesar Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1903-1908.
Aðföng

Lbs 1938-1939 4to, keypt 1923 af Elíasi Jónssyni úr Ögursveit.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 618.
« »