Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1846 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1798-1806

Nafn
Tómas Tómasson 
Fæddur
12. apríl 1756 
Dáinn
14. apríl 1811 
Starf
Bóndi; Stúdent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sören Hjaltalín 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Einarsdóttir 
Fædd
1831 
Dáin
1915 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Magnússon 
Fæddur
1. febrúar 1833 
Dáinn
24. janúar 1913 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-63v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Sagan af Finnboga enum ramma“

Skrifaraklausa

„Enduð 13da maii '98 (63v)“

2(64r-111r)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

„Hér hefir sögu af Þorgeiri goða, Guðmundi ríka og Þorkeli hák“

Skrifaraklausa

„Enduð 1ta maii 1802 (111r)“

Aths.

Neðst á blaði 111r111r vísar skrifarinn til viðbætis sögunnar sem er aftar í handriti (blað 137r-162v)

3(111v-134v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

„Hér hefir söguna af Helga og Grími Droplaugarsonum“

Skrifaraklausa

„Enduð 30ta maii 1802 (134v)“

4(135r-136v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini austfirðska“

Skrifaraklausa

„Endaður 8da júnii 1802 (136v)“

Aths.

Neðst á blaði 136v eru athugasemdir skrifarans um rímur af Þorsteini Austfirðingi eftir Snorra Björnsson á Húsafelli

5(137r-162v)
Viðbætir Ljósvetninga sögu, blaðsíða 809
Titill í handriti

„Viðbætir Ljósvetninga sögu, blaðsíða 809“

5.1(160v-162v)
Þórarins þáttur ofsa
Titill í handriti

„Þórarins þáttur ofsa“

Aths.

Án titils

6(163r-176v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Stykki framan af Svarfdæla sögu, sjá blaðsíðu 379“

Aths.

Hluti af sögunni

Hér er vísað í blað 45r-77r í Lbs 1854 4to

7(177r-184v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þorsteini stangarhögg“

Skrifaraklausa

„Endaður 20ta april 1806 (184v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
184 + i blöð (195 mm x 157 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 591-958 (1r-184v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Tómas Tómasson á Ásgeirsá]

Band

Skinnband

Fylgigögn

Aftast í handriti liggja tvö laus saur- eða spjaldblöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1798-1806

Sögubók í 2 bindum (hafa verið þrjú): Lbs 1845 4to - Lbs 1846 4to

Ferill

Eigendur handrits: Sören Hjaltalín (saurblað v-hlið), Sigríður Einarsdóttir og Eiríkur Magnússon í Cambridge (Lbs keypti úr dánarbúi 1919)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 20. apríl 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 10. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

laust í bandi

« »