Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1845 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1787-1806

Nafn
Tómas Tómasson 
Fæddur
12. apríl 1756 
Dáinn
14. apríl 1811 
Starf
Bóndi; Stúdent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Einarsdóttir 
Fædd
1831 
Dáin
1915 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Magnússon 
Fæddur
1. febrúar 1833 
Dáinn
24. janúar 1913 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-39r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Sagan af Þorgils Þórðarsyni Orrabeinsfóstra“

Skrifaraklausa

„Enduð 16da octobris 1787 (39r)“

2(39v-40v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar“

3(40v-41v)
Kumlbúa þáttur
Titill í handriti

„Draumur Þórsteins Þórvarðssonar“

4(41v-45r)
Stjörnu-Odda draumur
Titill í handriti

„Stjörnu-Odda draumur“

Skrifaraklausa

„Endaður 11ta februarii '88 (45r)“

5(45r-77r)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Svarfdæla saga“

Aths.

Enduð þann 22. martii 1788 (77r)

Í Lbs 1846 4to er hluti sögunnar sem á að koma hér framan við, blað 163r-176v

6(77v-82v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

„Þáttur um uppruna Droplaugarsona og af Brandkrossa“

Skrifaraklausa

„Enduð 8da april '88 (82v)“

7(83r-102r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Hænsna-Þóri“

Skrifaraklausa

„Enduð að Stóru-Ásgeirsá 7da martii '91 (102r)“

Aths.

Hlaupandi titill er: Sagan af Hænsa-Þóri

8(102v-103r)
Ættartala
Titill í handriti

„Ætt Tungu-Odds frá Fornjóti ofan til Sturlunga“

Efnisorð
9(103r-103v)
Ættartala
Titill í handriti

„Ætt Vatnsdæla ofan til Sturlunga“

Efnisorð
10(103v-105r)
Ættartala
Titill í handriti

„Ættartala úr Flóamanna sögu og svo ofaneftir“

Efnisorð
11(105v-124v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

„Hér hefir sögu af Vallna-Ljóti“

Skrifaraklausa

„Enduð 4ða novembris 1801 (124v)“

12(125r-145v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Þáttur af Brodd-Helga Þorgilssyni“

Skrifaraklausa

„Enduð 4ða junii 1802 (145v)“

13(145v-150r)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini Ásgrímssyni eður tjaldstæðingi“

Skrifaraklausa

„Endaður 21ta april 1806 (150r)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
150 blöð (195 mm x 157 mm) Autt blað: 150v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 291-589 (1r-150r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Tómas Tómasson á Ásgeirsá]

Band

Skinnband

Fremst og aftast eru bundin í handrit blöð og virðast tvö blöð hvorum megin hafa tilheyrt bandi en eitt blað hvorum megin verið spjaldblöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1787-1806

Sögubók í 2 bindum (hafa verið þrjú): Lbs 1845 4to - Lbs 1846 4to

Ferill

Eigendur handrits: Sigríður Einarsdóttir og Eiríkur Magnússon í Cambridge (Lbs keypti úr dánarbúi 1919)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 16. apríl 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 9. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »