Skráningarfærsla handrits

Lbs 1782 4to

Rímur ; Ísland, 1860

Titilsíða

Rímur af Haraldi Hringsbana og Völsungum, Gjúkungum, Buðlungum, kveðnar af sál. Árna Böðvarssyni (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-38v)
Rímur af Haraldi Hringsbana
Titill í handriti

Rímur af Haraldi Hringsbana, ortar af Árna sál. Böðvarssyni

Upphaf

Haukur Óma hraði för / Herjans út af rönnum …

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
2 (38v-128v)
Völsungsrímur
Titill í handriti

Rímur af Völsungum, Gjúkungum og Buðlungum, kveðnar af Árna sál. Böðvarssyni

Upphaf

Herjans besti haukur minn / Hárs að keppi rönnum …

Athugasemd

36 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
129 blöð (200 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860.
Ferill

Á blaði 43r er nafnið Þóra Halldórsdóttir.

Aðföng

Lbs 1781-1783 4to, keypt 1918 af síra Lárusi Halldórssyni á Breiðabólstað á Skógarströnd.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. mars 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 596.
Lýsigögn
×

Lýsigögn