Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1767 4to

Sögubók ; Ísland, 1857-1863

Titilsíða

Tuttugu og sex fornsögur af Keisurum, Konungum, Hertugum, Greifum, barónum bændum, þjónum og þrælum, vænum og vondum. Samansafnaðar og ritaðar af Jóhannesi Jónssyni.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-25r)
Sigurðar saga þögla
Titill í handriti

Sagan af Sigurði þögula

Efnisorð
2 (25v-35v)
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Blómsturvalla köppum

Efnisorð
3 (36r-50r)
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

Sagan af Dýnusi hinum Drambláta

Efnisorð
4 (50v-67r)
Hálfdanar saga gamla
Titill í handriti

Saga af Hálfdáni konungi gamla og sonum hans

Athugasemd

Hér liggur í handritinu, framan við blað 53r, miði frá 1909 með meðmælum fyrir Guðmund Thorsteinsson.

5 (67r-89r)
Ambáles saga
Titill í handriti

Sagan af Ambales

6 (89r-96r)
Gríshildar saga góða
Titill í handriti

Sagan af Gríshilldi góðu

Athugasemd

Saman skrifuð eftir rímunum.

Efnisorð
7 (96r-101r)
Úlfs saga Uggasonar
Titill í handriti

Saga af Úlfi Uggasyni

Athugasemd

Skrifuð eftir gömlum rímna skræðum.

8 (101r-107r)
Gests saga og Gnatus
Titill í handriti

Saga af Gésti og Gnatus

Athugasemd

Uppskrifuð eftir rímunum.

9 (107r-111v)
Sigurðar saga turnara
Titill í handriti

Sagan af Sigurði Turnara

Efnisorð
10 (111v-114v)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

Sagan af Hákoni Norræna

11 (114v-116v)
Jónatas ævintýri
Titill í handriti

Sagan af Jonatan

Efnisorð
12 (117r-120r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

Sagan af Hrómundi Greips Syni

13 (120r-132r)
Herrauðar saga og Bósa
Titill í handriti

Sagan af Herraud og Bósa

14 (132r-139v)
Illuga saga Tagldarbana
Titill í handriti

Sagan af Illhuga Tagldarbana

15 (139v-148v)
Bærings saga
Titill í handriti

Sagan af Bæring Fagra

Efnisorð
16 (148v-174r)
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

Saga af Wilhjálmi Sjóð

Efnisorð
17 (174r-195v)
Rémundar saga keisarasonar
Titill í handriti

Saga af Remundi Keisara Syni þeim fræga

Efnisorð
18 (196r-212v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagann af Þorsteini Wíkings Syni

19 (213r-228v)
Ectors saga
Titill í handriti

Sagan af Hektori og Köppum hans

Efnisorð
20 (229r-232v)
Rauðúlfs þáttur
Titill í handriti

Sagan af Rauðúlfi og Sonum hans

21 (232v-242v)
Marons saga sterka
Titill í handriti

Sagan af Marroni sterka

22 (243r-249v)
Hermanns saga illa
Titill í handriti

Sagan af Hermann illa

Efnisorð
23 (249v-269r)
Andra saga jarls
Titill í handriti

Sagan af Andra Jalli

Efnisorð
24 (269r-275v)
Skanderbeg saga fursta
Titill í handriti

Sagan af þeim nafnfræga kappa Skanderbeg

Efnisorð
25 (275v-285r)
Parmes saga loðinbjarnar
Titill í handriti

Sagan af Parmes Lodinbyrni

Efnisorð
26 (285r-302v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

Saga af Starkaði enum Gamla

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 300 blöð, (600 blaðsíður) (218 mm x 179 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1857-1863.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 1. júlí 2019 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 592-3.

Lýsigögn