Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1767 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1857-1863

Nafn
Jóhannes Jónsson 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Tuttugu og sex fornsögur af Keisurum, Konungum, Hertugum, Greifum, barónum bændum, þjónum og þrælum, vænum og vondum. Samansafnaðar og ritaðar af Jóhannesi Jónssyni.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sigurðar saga þögla
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði þögula“

Efnisorð
2
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

„Hér skrifast sagan af Blómsturvalla köppum“

Efnisorð
3
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

„Sagan af Dýnusi hinum Drambláta“

Efnisorð
4
Hálfdanar saga gamla
Titill í handriti

„Saga af Hálfdáni konungi gamla og sonum hans“

5
Ambáles saga
Titill í handriti

„Sagan af Ambales“

6
Gríshildar saga góða
Titill í handriti

„Sagan af Gríshilldi góðu“

Aths.

Saman skrifuð eftir rímunum.

Efnisorð
7
Úlfs saga Uggasonar
Titill í handriti

„Saga af Úlfi Uggasyni“

Aths.

Skrifuð eftir gömlum rímna skræðum.

8
Gests saga og Gnatus
Titill í handriti

„Saga af Gésti og Gnatus“

Aths.

Uppskrifuð eftir rímunum.

9
Sigurðar saga turnara
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði Turnara“

Efnisorð
10
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hákoni Norræna“

11
Sagan af Jonatan
Titill í handriti

„Sagan af Jonatan“

12
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hrómundi Greips Syni“

13
Herrauðar saga og Bósa
Titill í handriti

„Sagan af Herraud og Bósa“

14
Illuga saga Tagldarbana
Titill í handriti

„Sagan af Illhuga Tagldarbana“

15
Bærings saga
Titill í handriti

„Sagan af Bæring Fagra“

Efnisorð
16
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

„Saga af Wilhjálmi Sjóð“

Efnisorð
17
Rémundar saga keisarasonar
Titill í handriti

„Saga af Remundi Keisara Syni þeim fræga“

Efnisorð
18
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

„Sagann af Þorsteini Wíkings Syni“

19
Ectors saga
Titill í handriti

„Sagan af Hektori og Köppum hans“

Efnisorð
20
Rauðúlfs þáttur
Titill í handriti

„Sagan af Rauðúlfi og Sonum hans“

21
Marons saga sterka
Titill í handriti

„Sagan af Marroni sterka“

22
Hermanns saga illa
Titill í handriti

„Sagan af Hermann illa“

23
Andra saga jarls
Titill í handriti

„Sagan af Andra Jalli“

24
Skanderbeg saga fursta
Titill í handriti

„Sagan af þeim nafnfræga kappa Skanderbeg“

Efnisorð
25
Parmes saga loðinbjarnar
Titill í handriti

„Sagan af Parmes Lodinbyrni“

Efnisorð
26
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

„Saga af Starkaði enum Gamla“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 300 blöð, (600 blaðsíður) (218 mm x 179 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1857-1863.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 1. júlí 2019 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 592-3.
« »