Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1765 4to

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1854-[1875?]

Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7v)
Þáttur af Þorbjörgu kólku á Kólkunesi
Titill í handriti

„Þáttur af Þorbjörgu kólku á Kólkunesi“

Skrifaraklausa

„Ritið að Nyrðrum-Ökrum MDCCCLX. Feigur Fallandason (7v)“

2(7v)
Frá ýmsum Eyfirðingum
Titill í handriti

„Frá ýmsum Eyfirðingum“

Aths.

Einungis upphaf

3(8r-9v)
Frá Fornjóti og ættmönnum hans
Aths.

Hversu Norvegur byggðist

Niðurlag vantar

4(10r)
Þegar sólargeislar myndast í skýjum á vetrarlofti um sólaruppkomu boðar regn
Titill í handriti

„Þegar sólargeislar myndast í skýjum á vetrarlofti um sólaruppkomu boðar regn“

Aths.

Brot, án titils

5(11r-11v)
… eg enn ein merkja veðrabrigði, storm og hregg eður kafald
Titill í handriti

„… eg enn ein merkja veðrabrigði, storm og hregg eður kafald“

Aths.

Brot, án titils

6(12r-15v)
Völuspá
Titill í handriti

„Völuspá eftir Sæmundar-Eddu“

7(16r-18v)
Hávamál
Aths.

Hávamál in gömlu eftir Sæmundar-Eddu [kvæðið til loka 49. erindis

Niðurlag vantar

8(20r-24v)
Sólarljóð
Titill í handriti

„Sólarljóð Sæmundar fróða“

9(24v-27r)
Vísur
Titill í handriti

„Hér skrifast sextán vísur sem fundust á skinn skrifaðar (hvaða skinn vissu menn ekki) nærri sjó hjá einum hól austanvert á Skaga fyrir norðan. Þær halda menn fundist hafi á ofanverðum dögum Magnúsar konungs lagabætirs“

Upphaf

Þvat hér ossa ævi …

Efnisorð
10(27r)
Bjarkamál
Titill í handriti

„Úr Bjarkamálum fornu “

Upphaf

Gramur inn gjöflasti …

Aths.

Óheilt

Efnisorð
11(27r-27v)
Kvæði
Titill í handriti

„Svo kvað trémaður xl álna hár í Sámseyju“

Upphaf

það var fyrir löngu …

Aths.

Úr Ragnars sögu loðbrókar

12(27v-28r)
Gáta
Upphaf

Eg sá fljúga …

Efnisorð
13(28r-28v)
Rúnir
Titill í handriti

„Alfabet málrúna“

Aths.

Málrúnir í stafrófsröð og merking þeirra

Efnisorð
14(28v-31r)
Baldurs draumar
Titill í handriti

„Vegtamskviða“

15(31r-33v)
Alvíssmál
Titill í handriti

„Alvíssmál in fornu“

Efnisorð
16(33v)
Kvæði
Titill í handriti

„Svo kenndi Þorbjörg kólka Grími bónda í Höfnum að smíða öngul á færi sitt til þess að hann fiskaði vel “

Upphaf

Ónýtan hefir þú öngul …

17(34r)
Um nokkur bönd í letri og í bókum
Titill í handriti

„Um nokkur bönd í letri og í bókum“

Efnisorð
18(35r-37v)
Kvæði
Titill í handriti

„Hársljóð yfirsett af Árna Gíslasyni á Vestfjörðum“

Upphaf

Þótt að eg vilda …

19(37v)
Kvæði
Titill í handriti

„Heilræði d. Mart[eins] Lúthers“

Upphaf

Mest vitir en mjög fátt segir …

20(38r-39r)
Ættartala
Titill í handriti

„Hér er skrifað hvörninn nokkrir biskupar og göfugmenni eru komnir frá Jóni biskupi Arasyni“

21(39r-39v)
Ættartala
Titill í handriti

„Hér eru taldir nokkrir afkomendur Guðmundar Arasonar lögréttumanns á Flatatungu“

22(39v-40r)
Ættartala
Titill í handriti

„Hér skrifast ættliður ofan frá Ara Márssyni á Reykjanesi“

23(41r-43r)
Ritaskrá
Titill í handriti

„Íslendingasögur upptaldar“

Aths.

Skrá um Íslendingasögur og þætti

24(43v-45r)
Ritaskrá
Titill í handriti

„Norðurlandasögur“

Aths.

Skrá um ýmsar fornsögur í stafrófsröð

25(45v-49r)
Ritaskrá
Titill í handriti

„Aðrar sögur ýmislegar“

Aths.

Skrá um ýmsar sögur í stafrófsröð

26(49r-50r)
Ritaskrá
Titill í handriti

„Helgra manna sögur“

Aths.

Skrá um heilagra manna sögur í stafrófsröð

27(50r)
Ritaskrá
Titill í handriti

„Sögur seinna samdar“

Aths.

Skrá um ýmsar sögur í stafrófsröð

Efnisorð
28(50v)
Ártal nokkurra merkisatburða hér í landi
Titill í handriti

„Ártal nokkurra merkisatburða hér í landi“

Aths.

Aðeins er getið um Skaftárelda

Efnisorð
29(51r-54v)
Eftir fylgir almanak yfir árið eftir Guðsburð 1875 […]
Titill í handriti

„Eftir fylgir almanak yfir árið eftir Guðsburð 1875 […]“

Aths.

Almanakið nær til og með júlí 1875.

30(55r-56v)
Ættartala
Titill í handriti

„1ta ættartölubrot “

Upphaf

Kár hét bóndi sem bjó á Vatnsskarði, en hans getur í Björnsannálum …

Aths.

Ættartala frá Kár á Vatnsskarði

31(57v-59v)
Ættartala
Titill í handriti

„II. ættartölubrot. Talið til Hrólfs Þórðarsonar á Þórisstöðum og er hér leiðarvísir lagður mörgum öðrum sem rekja vilja og grafa kynrætur“

Skrifaraklausa

„Ritið að nýju að Nyrðrum-Ökrum af H.J. [Fangamarkið með rúnaletri] (59v)“

Aths.

Ýmsar ættartölur

32(59v-60r)
Kvæði
Titill í handriti

„Lítið kvæði sem sagt er að ort hafi Þorbjörg kólka á Kólkunesi þá hún varð einstæðingur í Höfnum á Hornströndum (Fer mér að fuglsins dæmi)“

Aths.

Kvæðið er víðast eignað Fiðlu-Birni

33(60r-62r)
Ættartala
Aths.

Ættartölubrot. Talið til Einars Oddssonar á Efstakoti á Upsaströnd og bræðra hans og leiðir ýmsa menn í ljós sem fyrir koma í ætterni manna

34(62v-63r)
Ættartala
Titill í handriti

„Frá Oddi Gunnarssyni á Dagverðareyri“

Skrifaraklausa

„Skrifað 1854 af H.[Stafurinn með rúnaletri.] (63r)“

35(63v-64v)
Ættartala
Titill í handriti

„Ættartölubrot talið til prófessor P. Péturss[onar] í Reykjavík og byrjað frá ofanverðu, niðureftir“

36(64v-66r)
Kvæðið Hreggviður ort af S[veini] Sölvasyni lögmanni þann harða vetur 1754 er...
Titill í handriti

„Kvæðið Hreggviður ort af S[veini] Sölvasyni lögmanni þann harða vetur 1754 er síðan nefnist Hreggviður í annálum“

Upphaf

Vindaljónið voru láði …

Viðlag

Langviðrin líða …

37(66r-67v)
Ættartala
Titill í handriti

„Genealogia eður nokkrir ættarþættir taldir til Eiríks Hallgrímssonar“

38(67v-68v)
Kvæði
Titill í handriti

„Samstæður síra Hallgríms Péturssonar (Oft er ís lestur)“

Upphaf

Oft er ís lestur …

39(69v-71v)
Ættartala
Titill í handriti

„Fornmannaættleggir lagðir til grundvallar“

Aths.

Ættartölur ýmissa fornmanna

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
71 blöð (207-220 mm x 85-178 mm) Auð blöð: 10v, 19r-19v, 34v, 40v og 69r
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)

Skreytingar

Litskreyttir upphafsstafir: 1r, 8r, litur rauður

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1854-[1875?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 18. október 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

Myndir af handritinu

60 spjaldfilma positiv 16 mm (2x) ; spóla negativ 16 mm Samtíningu með hendi Bólu Hjálmars

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »