Sæmundar Edda
Efnisyfirlit (með annarri hendi)
„Erfidrápa Egils Skallagrímssonar er hann kallar Sonatorrek“
„Merlínusspá sem uppá íslensku hefir í ljóð sett Gunnlaugur múkur“
Þýðandi : Gunnlaugur Leifsson
„Krákumál. Ragnarskviða in forna“
„Vísa trémanns í Sámseyju sem var XL álna hár“
„Gullkársljóð“
„Hyndluljóð (Heiðinn frá ég kóngur)“
„Valagaldur Kráku“
Pappír
Vatnsmerki
Yngri blaðsíðumerking 2-246 (4v-125v)
Handritið er tvídálka
Blöð 1-4 eru yngri innskotsblöð með annarri hendi
Aftari saurblöð eru einnig yngri
Á fremra saurblað r eru athugasemsdir um eigendur handrits og feril
Á titilsíðu er blátt stimpilmerki bókasafns Reykjavíkurskóla með stöfunum BSR
Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu
Eigandi handrits: Þorleifur Jónsson 1878, bókasafn Latínuskólans 1883
Bókasafn Latínuskólans, afhenti, 1914
Athugað 1999
viðgert