Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1671 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Paradísaraldingarður; Ísland, 1790

Nafn
Arndt, Johann 
Fæddur
17. desember 1555 
Dáinn
11. maí 1621 
Starf
Þýskur guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Eyjólfsson 
Fæddur
28. október 1748 
Dáinn
12. janúar 1830 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnheiður Jónsdóttir 
Fædd
1646 
Dáin
10. apríl 1715 
Starf
Biskupsfrú, biskupsekkja 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Þorláksson 
Fæddur
11. nóvember 1631 
Dáinn
22. júlí 1684 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Matthías Ólafsson 
Fæddur
25. júní 1857 
Dáinn
8. febrúar 1942 
Starf
Kaupmaður; Alþingismaður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Paradísaraldingarður
Titill í handriti

„Paradísar Aldingarður sálarinnar fullur kristilegra dyggða sem eru hjartnæmar bænir samanteknar af ... Johanni Arndt ... útlagðar úr þýsku máli og í söngvísur snúnar af ... síra Eiríki Hallssyni að Höfða við Eyjafjörð“

Aths.

Aftast fylgir registur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
270 blöð (194 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Markús Eyjólfsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1790.

Ferill

Á bl. 2r er handritið tileinkað Ragnheiði Jónsdóttur biskupsfrú: „Dedicatio Ærugöfugri, ættfrægri, guðhræddri og dyggðum prýddri höfðingskvinnu Ragnheiði Jónsdóttur. Hjartkærri ekta húsfrú virðulegs herra Gísla Þorlákssonar biskups Hólastiptis.“

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 4. febrúar 2021 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 579.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »