Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1626 4to

Fornmannasögur Norðurlanda ; Ísland, 1883

Titilsíða

Fornmannasögur Norðurlanda annað bindi. Skrifaðar eftir gömlum bókum MDCCCLXXXIII ( 1r )

Athugasemd
Sömu sögur og í Lbs 1492 4to, en í annarri röð.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r)
Efnisyfirlit
2 (3r-133r)
Hrafnistumanna sögur
3 (3r-17r)
Ketils saga hængs
Titill í handriti

Sagan af Katli hæng

Upphaf

Hallbjörn hét maður, hann var kallaður hálftröll …

Niðurlag

… Örvar-Oddur var sonur Gríms, og lýkur hér sögunni af Katli hæng.

4 (17r-24v)
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

Sagan af Grími loðinkinna

Upphaf

Svo er sagt af Grími loðinkinna, að hann bæði mikill og sterkur, og hinn mesti garpur …

Niðurlag

… Hann varð ellidauður maður, og lýkur hér sögu Gríms loðinkinna, er hér hefur upp Örvar-Odds sögu og er mikil saga.

5 (25r-109v)
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

Hér hefur upp söguna af Örvar-Oddi

Upphaf

Grímur hét maður og var kallaður Loðinkinni …

Niðurlag

… Að þessu fyrirrituðu bindum vér hér enda á sögu Övar Odds, og allra hans frægðar verka, hafi sá þakkir er les, en ánægju er hlýðir á.

6 (110r-133r)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Sagan af Án bogsveigir

Upphaf

Í þann tíma er fylkiskonungar voru í Noregi, hófst þessi saga …

Niðurlag

… hann var faðir Sigurðar bjóðaskalla ágætis manns í Noregi. Og lýkur hér við sögu Áns bogsveigir.

Athugasemd

Blað 132 (bls. 267-268) er á röngum stað í handritinu. Það ætti að vera milli blaða 134 og 135. Þetta blað tilheyrir næstu sögu í handritinu, Huldar sögu hinnar miklu.

7 (132r-163v)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Ynglinga saga eður og af Hölga hinum háleiska og Huld drottningu hans hinni ríku

Upphaf

Það er sagt að áður en Gefjan fékk Sæland og Gylfa, héti þar Lagarstöð …

Niðurlag

… Ólafur var af ættum Ynglinga, og braut niður heiðna siði í Noregi, var þar með hinum forna átrúnaði lokið. Lýkur svo sögu þessari.

8 (164r-240v)
Sagan af Sigurði snarfara
Titill í handriti

Sagan af Sigurði konungi Haraldssyni snarfara

Upphaf

I. kap. Vatnar hefir konungur heitið, hann réði fyrir Roga og Hörðalandi …

Niðurlag

… og þá lét konungur skrásetja hana, en Oddur Ófeigsson kom með hana út hingað til Íslands. Lýkur hér sögunni af Sigurði konungi snarfara.

Efnisorð
9 (241r-298v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

Sagan af Starkaði gamla Stórvirkssyni

Upphaf

I. kap. Svo byrjar þessa sögu, að Starkaður hét maður, hann var kallaður Áludrengur …

Niðurlag

… sá haugur er út frá Hleiðrargarði, þar er hét Balungarheiði, sést han enn merki. Lýkur þar með sögu Starkaðar Stórvirkissonar.

10 (299r-322v)
Jasonar saga bjarta
Titill í handriti

Sagan af Jasoni bjarta og Herrauði hertoga

Upphaf

I. kap. Melander er konungur nefndur er réði fyrir Indíalandi …

Niðurlag

… Herrauður gaf Jasyni klæðið góða áður þeir skildu. Og lúkum vér hér sögunni af Jasoni bjarta og Herrauði hertoga.

Efnisorð
11 (323r-367v)
Sagan af Goðleifi prúða
Titill í handriti

Sagan af Goðleifi prúða

Upphaf

I. kap. Í vesturátt af Spaníalandi er landshluti sá er kallast Portúgal …

Niðurlag

… Friðleifur jarl stýrði ríki sínu lengi og andaðist í hárri elli. Endar svo sagan af Goðleifi jarli hinum prúða.

Efnisorð
12 (368r-380r)
Sagan af Felix og Iðunni
Titill í handriti

Sagan af Felix og Iðunni

Upphaf

I. kap. Suður í landinu Polonia bjó einn ríkur borgari sem Hinrik hét …

Niðurlag

… lifði þetta tengda fólk með þessum hætti langa æfi í lukku og velgengni; endar þannig sagan af Felix og Iðunni.

Efnisorð
13 (380r-390v)
Sagan af Selikó og Berissu
Titill í handriti

Sagan af Seliko og Berissu

Upphaf

I. kap. Í ríki því er Iuiða heitir skammt frá Guinea mjög nærri höfuðstað ríkisins …

Niðurlag

… og skildi eigi sínar samvistir til dauðadags. Endast þannig sagan af Selikó og Berissu.

Efnisorð
14 (391r-400v)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Söguþáttur af Drauma-Jóni

Upphaf

I. kap. Hinrik er jarl nefndur í Saxlandi, hann var vitur maður …

Niðurlag

… unntust þau Jón jarl og systir keisarans vel og lengi, og lúkum vér hér Drauma-Jóns sögu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 400 + i blöð (191 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1883.
Aðföng
Keypt 31. maí 1912.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 568.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 25. apríl 2018 .

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn