Skráningarfærsla handrits

Lbs 1612 4to

Rímnabók ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-17v)
Rímur af Bertram
Upphaf

[Forðum] hafa fróðir menn / sem fólkið hélt sér kæra …

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
2 (18r-65v)
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Titill í handriti

Rímur af Bernótus Borneyjarkappa

Upphaf

Snælands forðum snillingar / snotrir veittu mengi …

Athugasemd

Fimmtán rímur.

Efnisorð
3 (66r-78r)
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

Rímur af Sigurði kóngi fót og Ásmundi Húnakóngi

Upphaf

Litars skerja lausn um sinn / læt ég vöku teygja …

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
4 (78v-97r)
Rímur af Títus og Sílónu
Titill í handriti

Rímur af Títusi Tannasyni

Upphaf

Sitji fólk með sinnis ró, / sorgum til að glata …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
5 (97v-150r)
Rímur af Þórði hreðu
Titill í handriti

Rímur af Þórði hreðu, Miðfjarðar-Skeggja og Eiði

Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Athugasemd

Sautján rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
150 blöð (199 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Aðföng

Handritið keypt 1911 af dr. Birni Bjarnasyni, úr búi Sigurðar Jónssonar frá Gautlöndum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 562-563.
Lýsigögn
×

Lýsigögn