Skráningarfærsla handrits

Lbs 1592 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Æneaskviða, íslensk þýðing
Athugasemd

Brot.

Uppkast með hendi Hallgríms Schevings að því er virðist.

Með skýringum.

2
Jónsbókarskýringar
Athugasemd

Brot.

Skrifað um 1760.

Efnisorð
3
Dönsk ritgerð um kirkjusiðu
Athugasemd

Brot.

4
Laga-, bréfa- og dómasafn lútandi að klerkum og kristnihaldi
Athugasemd

Skrifað um 1760.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
147 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Þekktur skrifari:

Hallgrímur Scheving

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. og 19. öld.

Aðföng

Lbs 1581-1593 4to eru úr eigu Valdimars ritstjóra Ásmundssonar, keypt 1911.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 558-559.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn