Skráningarfærsla handrits

Lbs 1588 4to

Eddufræði, formálar og fornkvæði ; Ísland, 1750-1825

Athugasemd
Handritið er úr bandi og í blöðum, hefur verið bundið, í skinnkápu. Efnið er að hluta samtíningslegt, en einnig stór samstæður partur. Efnið er fjölbreytt en í meginatriðum Eddufræði, nokkrir mismunandi Edduformálar eftir ýmsum handritum einnig Eddukvæði. Mögulegt er að um hafi verið að ræða heilllegra handrit í upphafi sem hafi riðlast eitthvað eftir að það varð lausblaða og viðbætur safnast í það. Miði með hendi Gríms Helgasonar,segir: Bréf úr bandi eru í sérstakri möppu. . Athugasemdir með hendi Halldórs Hjálmarssonar konrektors á Hólum, aðalskrifara handritsins. Athugasemdir eru við titla kvæða, og víða í texta þeirra en einnig á lausum miðum.

Innihald

1 ()
Eddufræði
1.1 (1r-1v)
Inngangur að Snorra-Eddu
Titill í handriti

Edda Íslendinga. Samanskrifuð af Snorra Sturlusyni lögmanni á Íslandi. Anno MCCXV

Athugasemd

Óheilt

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
Efnisorð
1.2 (2r-6v)
Formáli fyrir Snorra-Eddu
Titill í handriti

Einn nýr formáli yfir bókina Eddu

Upphaf

Ljóst er mönnum af Móesesbók Genesis að Adam hét með sannindum ...

Niðurlag

... helldur finnast fleirum nú Grettir sín frægðarverk til útlegðar eða torlegðar.

1.2.1 (6v)
Hafursgrið
Titill í handriti

Hafursgrið

Upphaf

Hér set ég hafursgrið allra manna á milli ...

Niðurlag

... sem faðir við son og sonur við ...

Athugasemd

brot, niðurlag vantar

1.3 (7r-8r)
Edduskýringar
Titill í handriti

Nomenclaturæ vocum Grammaticarum Eddu authoris

Athugasemd

Skýringar ýmissa edduhugtaka, einkum málfræðiheita, á íslensku og latínu.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
2 (9r-11v)
Kveðskapur
Athugasemd

Þrjú blöð óskyld öðru í handriti

Á fremsta blaði stendur: Kom úr rusli eftir Sr Gísla Brynjólfsson?

2.1 (9r)
Höfuðlausn
Upphaf

... Enn mun eg vilja

Niðurlag

... vangi vara / eður Vili tára.

Athugasemd

brot, niðurlag, þrjár síðustu vísur kviðunnar

Efnisorð
2.2 (9r-10v)
Hrafnagaldur Óðins
Titill í handriti

Hrafnagaldur Óðins. Forspjallsljóð

Upphaf

Alföður okkar / álfar skilja ...

Niðurlag

... hornþyt valdur/ himni bjarga.

2.3 (11r)
Eyjavísur
Höfundur

Titill í handriti

Vísur Einars Skúlasonar um hinar nafnkunnugri eyjar við Noreg. "Úr Notis Olavi Verelii yfir Hervarar sögu"

Athugasemd

Neðan textans er athugasemd um kenningar í vísunum

3 ()
Eddu-formálar og forn fræði
3.1 (13v)
Handritafræði
Upphaf

Þessi Sæmundar Edda er skrifuð eftir Eddu próf. síra P.áls H.alldórss.sonar er hann með eigin hendi hefur skrifað eftir exempl. vice-lögm. sál. E.ggertO.lafsS.on

Athugasemd

Athugasemd um forrit þessa handrits

Á blaði 13r er utanáskrift bréfs til Vigfúsar Schevings sýslumanns

3.2 (14v)
Efnisyfirlit eddukvæðahandrits
Titill í handriti

Þannig standa hér kviðurnar

Upphaf

[1]Völuspá ...

Niðurlag

... 39 Rígsþula.

Athugasemd

Skrá um efni Eddukvæðahandrits

3.3 (15r)
Eddufræði
Athugasemd

Ýmsar athugasemdir um Edduhandrit, ritreglur og fleira er við kemur skriftum

3.3.1 (15v)
Skema
Athugasemd

Tölusett skema

3.4 (16r-16v)
Eddufræði
Athugasemd

Ýmsar athugasemdir á latínu um efni Eddu og ýmis ritverk, þ.á m. verk Arngríms Jónssonar.

Bl. 16 er umslag bréfs með innsigli á bl. 16v og utanáskrift: A Monsieur Halldór Hjalmarson Conrector Vid Latinu[skólann] á Hólum

Tungumál textans
latína
3.5 (17r-18r)
Edduformáli
Titill í handriti

Formáli yfir Eddu eignaður Guðm.undi Andréssyni

Upphaf

Þrennar finnast meiningar um það, hvaðan Edda hefur sín upptök. ...

Niðurlag

... Læt ég so mikið hér um sagt , hver má halda um það sem honum sjálfum líkar og best fellur.

Athugasemd

Framan við er þessi athugasemd: Hér skrifast formálar þeir og eftirmáli er vice-l.ögm.ann sál.uga E.ggertÓ.lafss.on hefir fylgja látið því exempl. Snorra Eddu er hann lét uppskrifa í Sauðlauksdal og gaf mági sínum próf.asti sr B.irniHalldórss.yni,

3.6 (18r-24r)
Edduformáli
Titill í handriti

Annar formáli nýgjör

Upphaf

Ljóst er mönnum af fyrstu Mósesbók, Genesi ...

Niðurlag

... sem merkja má af móti þeirra Gylfa og Hárs.

Skrifaraklausa

(Les hér um Snorra Eddu)

3.7 (24r-24v)
Handritafræði
Upphaf

Anno Christianorum 1737 Olafus Gunnlogi filius hoc exemplum Eddæ scribi curavit ...

Niðurlag

... plura de hoc et reliqvis Edde codicibus legi possunt.

Skrifaraklausa

Strax þar eftir kemur það hér eftir fylgir í settletri, sem ég bar mig að láta verða sem líkast að niðrraðan og stafsetningu

Athugasemd

Án titils

Um skrifara handrits og forrit þess

Tungumál textans
latína
3.8 (24v-25r)
Ættartala
Titill í handriti

Ættartala frá Óðinn til Noregskónga.

Upphaf

Bur hefur konungur heitið ...

Niðurlag

þá var liðið frá hingaðburði vors herra M: ccL.xxx.v.ii. (1287) ár

3.9 (25v)
Eddufræði
Titill í handriti

Prologus.

Upphaf

Edda er íþrótt af forndiktuðum fróðra manna dæmisögum ...

Skrifaraklausa

Þetta framanskrifað hefi ég uppteiknað mér úr Eddubók þeirri er pró(fastur) sál. sr. Björn Halldórsson átti, og skrifuð var af sr. Birni Þorgrímssyni þá hann nýlega var orðinn þénari sál. vice-lögm. Egg.ert Ól.afss.on . Við stafsetninguna hefi ég ekki svínbundið mig, enn þó víðast aðgætt hana, þykist ég sjá, að lögmaðurinn sál. hefur hér og hvar með eigin hendi lagfært. Fljótlega hef ég bókina skoðað, og sem ég að orðamunur mun vera og stafsetningar, nokkuð töluverður, frá því sem er í minni, og meiri fyrirsagnir, líka allt annað, þá aftur eftir sækir. Gat ég ei mismuninn teiknað, því þar fyrir þarf tíma góðan og aðgætur. Enn eftirmálann vil ég ef get skrifa hér á bak við og Eddu vísurnar með sínum notis.

Athugasemd

Úr Laufás-Eddu

Framan við er þessi athugasemd: Hér kemur nú sjálf bókin með eftirfylgjandi inngangi sem þar gjörir þá fyrstu blaðsíðu

Brot

Athugasemd um forrit ritara

3.9.1 (26r-31r)
Eddufræði
Titill í handriti

E.ggertÓ.ÓlafsSon. Eftirmáli um Eddu

Skrifaraklausa

Þetta er uppskrifað í hasti og annríki, og þar að auki með mjög óstyrkri hendi, sem sig sjálft sýnir, er það illt aflestrar, og varð ekkert samborið

Athugasemd

Eftirmáli Eggerts Ólafssonar þar sem greint er frá ýmsum Edduhandritum

Við fyrirsögn hefur Halldór Hjálmarsson skrifað: Þetta framanskrifað hefi eg uppteiknað mér úr Eddubók þeirri er próf. sál. sr. Björn Halldórsson átti ...

3.9.2 (31v-35v)
Edduvísur Ólafs Gunnlaugssonar
Titill í handriti

Til lyktar eru hér ritaðar Edduvísur Ólafs Gunnlaugssonar eiga þær öndverðlega að fylgja þessum Codice, og er nú þessi útskrift gjörð orðrétt eftir hans eigin handar Exemplari bæði vísurnar og útskýringin sem byrjar svo:

Upphaf

Edda mín sem raunar rétt / rart ber hrós í fræðunum ...

Niðurlag

... Níðhöggs mið við enda Tveddu / það er sama og það sé núll

Skrifaraklausa

Þetta var uppskrifað í hasti og annríki og þar að auki með mjög óstyrkri hendi sem sig sjálft segir er það illt aflestrar og varð ekki samanborið

Athugasemd

Vísur með skýringum

Án titils

3.9.3 (36r-40v)
Eddufræði
Titill í handriti

Apponam primaria Asarum nomina

Skrifaraklausa

Þetta er eftir hendi síra Einars sál.uga Hálfdanarsonar, víða dauft og ei sem best aflestrar. Auctor meinast Jón gamli Ólafsson

Athugasemd

Ritgerð á latínu um nöfn ása og fleira efni í Eddu

Án titils

Tungumál textans
latína
3.9.4 (44r-46v)
Sólarljóð
Titill í handriti

Carmen solare

Athugasemd

Auctor, ut fert. Sæmundo ... Latine sic reddit Gudmund Hugonis Eccles. Vestm. filio

Sólarljóð á latínu

Tungumál textans
latína
4 ( )
Eddukvæði
Titill í handriti

(Sæmundar Edda)

4.1 (48r-51v)
Völuspá
Titill í handriti

Völuspá

Upphaf

Hljóðs bið eg / allar kindir ...

Niðurlag

... Níðhöggur nái / nú man hún seykkvast.

Athugasemd

2 lausir miðar 49bis og 49ter með athugasemd við textann

4.2 (51v-58v)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál

Upphaf

Gáttir allar / áður gangi fram ...

Niðurlag

... njóti sá er nam / heilir þeirs hlýddu.

Athugasemd

1 laus 54r,1miði með athugasemd við texta

Aukatitill við lokaþátt kvæðisins: Rúnaþáttur Óðins,51r,1 með athugasemd við titil: Rúna capituli með galdur Óðins

4.3 (58v-61r)
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

Vafþrúðnismál.

Upphaf

Ráð þú mér nú Frigg / alls mig fara / alls mig fara tíðir ...

Niðurlag

... mína orðspeki/ þú er æ vísastur vera.

4.4 (61r-63v)
Grímnismál
Titill í handriti

Frá sonum Hrauðungs konungs.61r Grímnismál61v

Upphaf

Heitur ertu Hripuður / og heldur til mikill ...

Niðurlag

... er ég hygg að orðnir sé / allir að einum mér.

Athugasemd

Langur lausamálskafli milli fyrirsagna

Lausamálskafli að enduðu kvæðinu: " Geirröður konungur sat ... ... Agnar var þá konungur lengi síðan".

4.5 (63v-65v)
Skírnismál
Titill í handriti

För Skírnis

Upphaf

Ristu nú Skírnir / og gakk að beiða ...

Niðurlag

... minni þótti / sjá sjállf hýnótt.

Athugasemd

Hefst á stuttum lausamálskafla

4.6 (65v-68r)
Hárbarðsljóð
Titill í handriti

Hárbarðsljóð

Upphaf

Hverr er sá sveinn sveina / er stendur fyr sundið handan ...

Niðurlag

... Far þú nú þars þig / hafi allan gramir.

Athugasemd

Hefst á nokrum lausamálslínum

4.7 (68r-69v)
Hymiskviða
Titill í handriti

Hymiskviða. Þór dró Miðgarðs Orm

Upphaf

Ár valtývar / veiðar námu ...

Niðurlag

öldur að ægis / eitt hör meitið

4.8 (69v-72v)
Lokasenna
Titill í handriti

Frá Ægi og goðum. (Ægisdrekka)69 Lokasenna (Lokaglefsa) 70r

Upphaf

Seig þú það Eldir /svo að þú einugi ...

Niðurlag

... Leiki yfir logi / og brenni þér á baki.

Athugasemd

Lausamálskafli milli fyrirsagna.

Lausamálskafli að kvæði enduðu.

4.9 (72v-74r)
Þrymskviða
Titill í handriti

Þrymskviða. Hamarsheimt

Upphaf

Reiður var þá Vingþór

Niðurlag

... Svo kom Óðins sonur/ aftur að hamri.

4.10 (74r-75r)
Baldurs draumar
Titill í handriti

Vegtamskviða

Upphaf

Senn voru æsir / allir á þingi ...

Niðurlag

... og ragnarök / rjúfandur koma.

4.11 (74r-76v)
Gróttasöngur
Titill í handriti

Grottu söngur

Upphaf

Nú erum komnar / til konungs húsa ...

Niðurlag

hafa full staðið / fljóð að möldri

4.12 (76v-77r)
Grógaldur
Titill í handriti

Gróugaldur (Gróuljóð)

Upphaf

Vaki þú Gróa / vaki þú góð kona ...

Niðurlag

... of aldur hafa/ meðan þú mín orð of manst.

Athugasemd

Athugasemd ofan titils: Gróugaldur er hún gól syni sínum dauð

4.13 (77r-78v)
Fjölsvinnsmál
Titill í handriti

Fjölsvinsmál. Utangarða

Upphaf

Sá hann uppkoma / þursa bróðir ...

Niðurlag

... að við slíta skulum / ævi allri saman.

4.14 (78v-81r)
Hyndluljóð
Titill í handriti

Hyndluljóð in gömlu

Upphaf

Vaki mær meyja / vaki mín vina ...

Niðurlag

... bið ég Óttari / öll goð duga.

Athugasemd

athugasemd ofan titils: al. Völuspá hin skamma

1 laus miði 78r,1 með athugasemd við texta

4.15 (81r-82v)
Hrafnagaldur Óðins
Titill í handriti

Hrafnagaldur Óðins. Forspjallsljóð

Upphaf

Alföður okkar / álfar skilja

Niðurlag

...hornþyt valdur / himni bjarga

4.16 (82v-85r)
Völundarkviða
Titill í handriti

Völundarkviða. Frá Völundi og Niðuði

Upphaf

Meyjar flugu sunnan / myrkrið í gegnum ...

Niðurlag

ég vætur honum / vinna máttak.

Athugasemd

Hefst á all löngum lausamálskafla

4.17 (85r-86v)
Alvíssmál
Titill í handriti

Alvís mál

Upphaf

Bekki breiða / nú skal brúður með mér ...

Niðurlag

... Uppi ertu dvergur um daga þér / nú skín sunna í sali.

4.18 (86v-89v)
Helgakviða Hundingsbana fyrri
Titill í handriti

Hér hefur upp kviðu Helga Hundingsbana þá hina fyrstu

Upphaf

Ár var alda / það er arar gullu.

Niðurlag

... sigurs og landa. / Þá er sókn lokið.

4.19 (90r-93r)
Helgakviða Hjörvarssonar
Titill í handriti

Helga kviða haddingjaskata. Frá Hjörvarði og Sigurlinn

Upphaf

Sástu Sigurlinn /Sváfnis dóttur ...

Niðurlag

... þessir buðlungur var / bestur und sólu.

Athugasemd

Lausamálskafli á undan kviðunni, hefst svo: Hjörvarður herkonungur han átti iiij konur ...

Athugasemd við lok kviðunnar: "Helgi og Svava er sagt að væri endurborin."

4.20 (93r-97r)
Helgakviða Hundingsbana síðari
Titill í handriti

Frá Völsungum 93r Helga kviða hundingsbana önnur93v

Upphaf

Seig þú Heimingi / að Helgi man ...

Niðurlag

... dauðir dolgar mær / enn um daga ljósa.

Athugasemd

Eftir síðari fyrirsögn kemur vísa sem hefst svo: Hverir láta fljóta/fley við bakka

Hefst á lausamálskafla: "Sigmundur konungur átti Borghildi ... og lýkur á öðrum lausamálskafla: "Sigrún varð skammlíf af harmi og trega. Það var trúa í fornöld að menn væri endurbornir ennþað er nú kölluð kerlingarvilla. Helgi og Sigrún er kallað að væri endurborin. Hét hann þá Helgi haddingjaskaðienn hún Lára Hálfdanardóttir, svo sem kveðið er í Láruljóðum og var hún valkyrja"

4.21 (97r-100v)
Grípisspá
Titill í handriti

Sinfjötlalok. Frá dauða Sinfjötla97rSigurðar kviða Fáfnisbana fyrsta, Grípisspá 97r

Upphaf

Hver byggir hér / borgir þessar ...

Niðurlag

... mína ævi / ef þú mættir það.

Athugasemd

Hefst á lausamálskafla al löngum. Örstuttur lausamálskafli eftir síðari fyrirsögn.

4.22 (100v-102v)
Reginsmál
Titill í handriti

Sigurðarkviða Fáfnisbana önnur

Upphaf

Hvað er það fiska /er renn flóði í ...

Niðurlag

... hilmis arfi / og hugin gladdi.

Athugasemd

Hefst á lausamálskafla

Lausamálskafli í lok kvæðis er einnig inngangskafli næstu kviðu eða Fáfnismála

4.23 (102v-105r)
Fáfnismál
Titill í handriti

Frá dauða Fáfnis. Sigurðarkviða Fáfnisbana þriðja. Fáfnismál.

Upphaf

Sveinn og sveinn hverjum / ertu sveini umborinn ...

Niðurlag

... skjöldunga niður / fyr sköpum norna

Athugasemd

Lausamálskafli í upphafi og að lokinni kviðu og víðar milli vísna.

4.24 (105r-107rv)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Sigurdrífumál (Brynhildarkviða Buðladóttur)

Upphaf

... Hvað beit brynju / hví brá ég svefni.

Niðurlag

... og þetta bundu þau eiðum / með sér.

Skrifaraklausa

Huc usg chartæ. Hér brast í Sæmundar-Eddu, og er sá brestur hér fylltur sem varð af söguþætti Sigurðar Fáfnisbana a Cap. 28 ad 38.Hoc Exempl 4 et al.

4.25 (107bis, 1r-107bis 2v)
Úr Völsungasögu
Titill í handriti

ad. fol. 60 b. eftir skrifað er í Exempl. a) með ungri hendi og næsta illri aflestrar, sakir daufs bleks, og að víða er of mikið af blöðunum skorið.

Upphaf

Nú ríður Sigurður brott af Hindarfjalli

Skrifaraklausa

Þetta setjist inn eftir Sigurdrífumál, er hér í mínu exempl. endast á fol. 60 a, neðst en á næstu síðu byrjast Brynhildarkviða, manca a capite, hvern brest þessi tvö blöð eiga að fylla

Athugasemd

Án titils

Inngangsorð Halldórs Hjálmarssonar, skrifara:

Efnisþráður eftir efni Völsunga sögu þar sem eyða er í Konungsbók eddukvæða.

Bl. 107bis, 1r-107bis, 2vsem eiga samkvæmt skrifara að fylgja á eftir Sigurdrífumálum standa milli bl. 107-108r/> þar sem Sigurðarkviða hin forna (nefnd Brynhildar kviða) hefst.

4.26 (107v-108v)
Sigurðarkviða in forna. Brot af Sigurðarkviðu
Titill í handriti

Brynhildarkviða manca a capite

Upphaf

Hvað hefur Sigurður / til saka unnið ...

Niðurlag

... enn eiturdropum innan fáðar.

Athugasemd

Lausamálstexti að endaðri kviðunni með fyrirsögninni: Frá dauða Sigurðar.

4.27 (108v-110r)
Guðrúnarkviða I
Titill í handriti

Guðrúnar kviða

Upphaf

Að var það er Guðrún / gjörðist að deyja ...

Niðurlag

... er hún sár umm leit / á Sigurði.

Athugasemd

Lausamálstexti sem á við Sigurðarkviðu fornu á að hálfu við Guðrúnarkviðu

Lausamálstexti að endaðri Guðrúnarkviðu.

4.28 (110r-114v)
Sigurðarkviða hin skamma
Titill í handriti

Kviða Sigurðar (hin skamma). (Brynhildarkviða)

4.29 (114v-115v)
Helreið Brynhildar
Titill í handriti

Brynhildur reið helveg.

Upphaf

Skaltu í gögnum / ganga eigi ...

Niðurlag

... satt eitt sagðat / svo mun ég láta.

Athugasemd

Stuttur lausamálstexti í upphafi.

4.30 (115v-118r)
Guðrúnarkviða II (in forna)
Titill í handriti

Dráp Niflunga (Niflungalok)

Upphaf

Mær var ég meyja / móðir mig fæddi ...

Niðurlag

... þrágjarn í kör / það man ég gjarna

Athugasemd

Langur lausmálstexti milli fyrirsagna

4.31 (118r-119r)
Guðrúnarkviða III
Titill í handriti

Capitulum. Herkja hét ambátt Atla 118r

Upphaf

Hvað er það Atli / Buðlasonur ...

Niðurlag

...svo að Guðrún þá / sinna harma.

Athugasemd

Stuttu lausamálskafli milli fyrirsagna.

4.32 (119r-121r)
Oddrúnargrátur
Titill í handriti

Frá Borgnýju og Oddrúnu.

Upphaf

Heyrða eg segja / í söngvum fornum ...

Niðurlag

. . . . nú er umgenginn / grátur Oddrúnar

Athugasemd

Stuttur lausamálskafli milli fyrirsagna

4.33 (121r-123v)
Atlakviða
Titill í handriti

Dauði Atla

Upphaf

Atli sendi / ár til Gunnars ...

Niðurlag

. . . .bónorð borið / biart áður sylti

Skrifaraklausa

Enn segir gleggra í Atlamálum inum Grænlenskum

Athugasemd

Stuttur lausamálskafli milli fyrirsagna.

4.34 (123v-129v)
Atlamál
Titill í handriti

Atlamál in grænlensku

Upphaf

Frétt hefur öld ófu þá / er endur um gjörðu ....

Niðurlag

. . . ... þeirra þrámæli / hvargi er þjóð heyrir.

Athugasemd

Laus miði 123v með athugasemd við Atlamál in grænlensku

4.35 (131v-133r)
Guðrúnarhvöt
Titill í handriti

Frá Guðrúnu

Upphaf

Þá frá ég sennu / slíður fenglegsta . . .

Niðurlag

. . . að þetta tregrof / um talið væri

Athugasemd

Stuttur lausamálskafli milli fyrirsagna

4.36 (131r-132v)
Hamðismál
Titill í handriti

Hamðismál

Upphaf

Spruttu á tái / tregnar íðir ...

Niðurlag

... en Hamðir hné / að húsbaki (bekkjum).

Skrifaraklausa

Þetta eru kölluð Hamðismál hin fornu. Hér endar Sæmundar Edda. Athugasemd með hendi Halldórs Hjálmarssonar: fylgjandi er ei í Exemplar 4

4.37 (133r-135v)
Rígsþula
Upphaf

Að kváðu ganga / grænar brautir . . .

Niðurlag

. . . egg að kenna / undir rjúfa.

Skrifaraklausa

Deesse videntur nonulla.

Athugasemd

Án titils

Lausamálstexti án titils sem inngangur.

4.38 (136r-139v)
Sólarljóð
Titill í handriti

Sólarljóð

Upphaf

Fé og fjörvi / vænti fyrða kind

Niðurlag

... dauðum ró / hinum líkn sem lifa.

Athugasemd

Athugasemdir við upphaf: 1. NB. Sólarljóð standa fremst í exempl. 4. 2. (Versionem Larinam D. Guðmundi Hugonis , Eccl. vide alibi) 3. . . . . . eftir hendi Séra Einars prófasts Halfdanarsonar og samanborið við exemplar 4

Efnisorð
4.39 (139v-142r)
Heiðreks gátur
Titill í handriti

Getspeki Heiðreks konungs eða gátur Gests blinda sem hann bar upp fyrir Heiðreki Reiðgotalandskóngi

Upphaf

Hafa ég vildað

Niðurlag

(... þau orð þín utan þik, ill vættur / og orm.)

Athugasemd

Athugasemd skrifara við upphaf kvæðis: Þetta stendur allra seinast í Exempl. 4 með annarri hendi enn sjálf bókin að framan og þareftir er þetta skrifað

5 (144r-147v)
Samtíningur af ýmsu tagi um sýslumenn í Dalasýslu
Athugasemd

Fyrstur er talinn Ormur Loftsson á Staðarhóli. Síðastur Kristján Skúlason Magnussen

Efnisorð
6 (149r)
Efnisyfirlit Sæmundar Eddu
Titill í handriti

Í þessari Sæmundar Eddu er blöðunum niðurraðað svoleiðis.

Athugasemd

Efnisyfirlit Eddukvæðahluta handritsins þ.e. fjórða efnisþáttar

7 (150r)
Aukablað
Athugasemd

Á blaðinu stendur: Af bókasafni B.oga Benediktssonar merkt undir Littera B í Catalogo með nr. 2 Sub. lit B / Sæmundar Edda

Mögulegt að þetta blað hafi staðið framar getur hafa verið saurblað sjálfstæðs handrits, einhvers hluta þessa handrits.

8 (152r)
Ýmsar athugasemdir um Prologus Snorra Eddu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
152 blöð, auk þess 5 seðlar, merktir 45bis 1, 45bis 2, 50bis, 74bis, 76 bis (207 mm x 164 mm) Auð blöð: 8v, 11v-12v, 14r, 41-43, 141r-141v, 144v-145v 150v-151v og 152v-153v.
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-62 (44r-107r)

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. Halldór Hjálmarsson konrektor (1r-1v), (13v-40v)), (44v-143r?)

II. Óþekktur skrifari (2r-6v)

III. Óþekktur skrifari (7r-8v)

IV. Óþekktur skrifari (9r-11v)

V. [Hannes Finnsson?] (153v-154r)

Band

Laust úr bandi, með fylgir skinnkápa

Innsigli

Blöð 13 og 16 eru bréf, á 13r13r er nafn Vigfúsar Schevings sýslumanns ; Á 16v er innsigli og nafn Halldórs Hjálmarssonar konrektors á Hólum

Fylgigögn

Með handritinu liggja 7 seðlar og tengist efni þeirra handritinu

Með handritinu (í sérstökum umbúðum) liggja 8 sendibréf frá árabilinu 1767-1774, sem tekin hafa verið úr bandi. Sjö bréfanna eru til Halldórs Hjálmarssonar konrektors á Hólum, eitt til Þorgríms Þorlákssonar í Viðey. Innsigli eru á flestum bréfanna og á einu þeirra er stimpilmerki.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1825?]
Ferill

Eigandi handrits: B.ogi Benediktsson (151r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sjöfn Kristjánsdóttir endurskráði ófullkomna efnisskráningu fyrir myndatöku, 25. janúar 2011 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 11. október 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

Myndir af handritinu
243 spóla negativ 35 mm

Lýsigögn