Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1585 4to

Íslendingasögur ; Ísland, 1786-1787

Titilsíða

Nokkrir fornir og fróðlegir sögu-þættir Íslendinga til dægrastyttingar í hjáverkum uppskrifaðir að Þóroddsstöðum í Hrútafirði af Tómasi Tómassyni Histor. patr. stud. anno MDCCLXXXVI I. Bindi

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
2 (2r-65v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Hér skrifast Vatnsdæla saga

Skrifaraklausa

Enduð 10da nóvembris 1786 (65v)

3 (66r-87v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Sagan af Hrafnkeli goða syni Hallfreðar landnámamanns

Skrifaraklausa

Enduð 3ja jan. 1787 87v)

4 (87v-138v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Hér skrifast Fóstbræðra saga af Þorgeiri Hávarðssyni og Þormóði Kolbrúnarskáldi

Skrifaraklausa

Enduð 7da martii [17]87 (138v)

5 (139r-146v)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini hvíta

Skrifaraklausa

Enduð 6ta júlii [17]87 (146v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
146 blöð (200 mm x 161 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-282 (1r-142v)

Kveraskipan
Blað 145 er hluti af viðgerðartvinni sem og blað 146, viðgerðarblöð liggja aftast
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Tómas Tómasson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handriti liggur álímingur af titilsíðu og þar kemur fram að signor Jósafat hafi átt bókina. - Hér er ef til vill um að ræða Jósafat Tómasson að Stóru-Ásgeirsá en hann var sonur skrifarans

Blað (1v): Innihald bókarinnar [efnisyfirlit]. - Efnisyfirlit greinir frá efni þriggja binda en hér er einungis varðveitt fyrsta bindið

Band

Skinnband, þrykkt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1786-1787
Aðföng

Dánarbú Valdimars Ásmundssonar ritstjóra, seldi, 1911

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 29. október 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
243 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn