Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1572 4to

Sögubók ; Ísland, 1815-1827

Athugasemd
28 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Efnisyfirlit
2 (2r-10v)
Gautreks saga og Gjafa-Refs
Titill í handriti

Sagan af Gauta kongi Gautreki Hrólfi með þætti af Gjafa Ref

3 (36v-39v)
Hrólfs saga Gautrekssonar
Skrifaraklausa

Lokið við: Þann 4. júní 1815

Efnisorð
4 (36v-39v)
Skálda saga
Titill í handriti

Skálda saga Haralds konungs hárfagra

Skrifaraklausa

Lokið við: 6. ágúst 1815

Efnisorð
5 (39v-46v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Áns saga Bogsveigis

Skrifaraklausa

Lokið við: 15. maí 1816 Þ.orsteinn G.íslason

6 (47r-54r)
Friðþjófs saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Friðþjófi Frækna

Skrifaraklausa

Lokið við: Þann 31. janúar 1817

7 (54v-56v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

Sagan af Illuga Gríðarfóstra

Skrifaraklausa

Lokið við: 5. júní 1818

8 (57r-70v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Saga af Þorsteini Víkingssyni

Skrifaraklausa

Lokið við: 17. júlí 1818 Þ.orsteinn G.íslason

9 (71r-71v)
Af Upplendinga konungum
Titill í handriti

Söguþáttur af Vermundi og Ulfi syni hans

Skrifaraklausa

Lokið við: 21. september 1818

10 (72r-76v)
Af Upplendinga konungum
Titill í handriti

Sögubrot um Danakonunga frá Ívari víðfaðma til Haraldar blátannar

Vensl

Uppskrift eftir AM 544 4to

Efnisorð
11 (76r-77v)
Af Upplendinga konungum
Titill í handriti

Brot af sögu … Haraldar Blátannar og Sveins Tjúguskeggs

Vensl

Uppskrift eftir AM 415 4to

Skrifaraklausa

Lokið við: þann 15. júlí 1816

Efnisorð
12 (78r-78v)
Ormars þáttur Framarssonar
Titill í handriti

Af Ormari Framarssyni

Skrifaraklausa

Lokið við: 21. september 1818

13 (78v-92r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

Sagan af Hrómundi Greipssyni

Skrifaraklausa

Lokið við: þann 27. mars 1819

14 (92r-98r)
Færeyinga saga
Titill í handriti

Færeyinga saga. Síðari partur

Skrifaraklausa

Lokið við: þ.ann 28. júní 1819

15 (98r-101r)
Hróa þáttur heimska
Titill í handriti

Sagan af slysa Hróa

Skrifaraklausa

Lokið við: Þann 25. júlí 1819

16 (101r-102r)
Sigurðar þáttur Ákasonar
Titill í handriti

Þáttur af Sigurði Ákasyni

Skrifaraklausa

Endað 28. júlí 1819

17 (102v-103r)
Tóka þáttur Tókasonar
Titill í handriti

Þáttur af Tóka Tókasyni

Skrifaraklausa

Lokið við: 31. júlí 1819

18 (103r-108v)
Eymundar saga Hringssonar
Titill í handriti

Saga af Eimundi Hringssyni

Skrifaraklausa

Lokið við: Þann 5. september 1819

19 (109r-111r)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

Sagan af Skíða Hemingi

Skrifaraklausa

Lokið við: 7. október 1819

Efnisorð
20 (111r-113r)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

Sagan af Hákoni norræna

Skrifaraklausa

Lokið við: Þ.ann 29. október 1819

Efnisorð
21 (113r-114v)
Rauðúlfs þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Rauðúlfi og sonum hans

Skrifaraklausa

Lokið við: Þ.ann 3. nóvember 1819

Efnisorð
22 (114v-116v)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

Sagan af Eirík víðförla

Skrifaraklausa

Lokið við: 11. nóvember 1819

Efnisorð
23 (117r-121r)
Hálfs saga konungs og Hálfsrekka
Titill í handriti

Sagan af Hálfi kóngi og rekkum hans

Skrifaraklausa

Lokið við: Þ.ann 21. nóvember 1819

24 (121r-122v)
Gríms saga jarlssonar
Titill í handriti

Saga af Grími jarlssyni

Skrifaraklausa

Lokið við: Þ.ann 1. maí 1821. Þessi saga er útdregin úr rúnum af Þ.orsteini G.íslasyni

Efnisorð
25 (126v-133v)
Játvarðar saga helga
Titill í handriti

Sagan af Játvarði helga

26 (126v-133v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

Sagan af Egli einhenda og Ásmundi berserkjarbana

27 (134r-137r)
Hálfdanar saga Barkarsonar
Titill í handriti

Sagan af Halfdan og Hildigeir

Skrifaraklausa

Lokið við: 16. mars 1826

28 (137r-141v)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini bæjarmagn

29 (141v-144v)
Sörla þáttur
Titill í handriti

Sagan af Högna og Héðinn

Skrifaraklausa

Lokið við: Þ.ann 3. apríl 1827

30 (144v-145v)
Hana þáttur
Titill í handriti

Hana þáttur

Skrifaraklausa

Lokið við: 14. maí 1827

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
145 blöð (197 mm x 149 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari.

Þorsteinn Gíslason.

Band

Band frá árunum 1827-1830 (200 mm x 160 mm x 30 mm).

Skinnband.

Band hefur verið leyst upp.

Límmiði á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1815-1827.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir nýskráði 25.-31. maí 2011.
Viðgerðarsaga

Vigdís Björnsdóttir gerði við í september 1968.

Athugað fyrir myndatöku maí 2011.

Myndað í maí 2011.

Aftasta blað sneri öfugt og var það rofið í maí 2011 fyrir myndatöku.
Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2011.

Lýsigögn