Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1567 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1810

Nafn
Jón Steingrímsson 
Fæddur
10. september 1728 
Dáinn
11. ágúst 1791 
Starf
Prestur; Djákni; Prófastur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Jónsson 
Fæddur
24. september 1802 
Dáinn
17. janúar 1890 
Starf
Umboðsmaður; Alþingismaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-11v)
Kraka saga og Bjólmars
Aths.

Hér byrjast sagan af Kraka og Biölusi þeim Dagnarssonum [niðurlag vantar]

2(12r-55v)
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Titill í handriti

„Ein falleg frásaga af þeim Hámundasonum og Máussi jalli“

Skrifaraklausa

„d. 23. febrúarii anno 1723. J[ón] S[teingríms]son. - Þar fyrir neðan eru vísur og undirskrift: Pennahróið ónýtt er, Lesaranum liljur hrings. Jón Steingrímsson (55v)“

Efnisorð
3(56r-64v)
Henriks saga hertoga
Titill í handriti

„Ein frásaga af þeim hertoga í Þýskalandi sem var að nafni Hinrik“

Skrifaraklausa

„Anno 1723 d. 2. martii Jón Steingrímsson (64v)“

Efnisorð
4(65r-83r)
Partalópa saga
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan Partalópa hins franska“

Skrifaraklausa

„Skrifuð anno 1724. Enduð 26. októbris (83r)“

Efnisorð
5(83r-84v)
Ævintýri
Aths.

Um einn ungan dára sem biðlaði til einnar jómfrúr

Niðurlag vantar

Efnisorð
6(85r-111v)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Nichölási leikara“

„Hér byrjast sagan af Nichölási leikara“

Skrifaraklausa

„Aftan við eru vísur og undirskrift: D. 25. desember anno 1722 J[ón] S[teingríms]son (111v)“

Efnisorð
6.1(111v)
Vísur
Upphaf

Pappír þraut en blekið brást …

Sumir halda svo um blað …

Skrifið hefur mæddan mig …

Efnisorð
7(112r-161v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Finnboga ramma“

Skrifaraklausa

„Enduð 10. febrúari anno 1722. Jón Steingrímsson með eigin hendi (161v)“

8(162r-175v)
Amalíu saga keisaradóttur
Titill í handriti

„Hér byrjast ævintýrið af Amalíá keisaradóttur“

Skrifaraklausa

„d. 17 desember anno 1722 (175v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
175 blöð (188 mm x 159 mm)
Ástand

Vantar í handritið milli blaða 11-12, 84-85

Blað 11 er hluti af viðgerðartvinni, viðgerðarblað liggur fremst

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd (blöð 73-84 með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Jón Steingrímsson virðist vera skrifari handrits, samanber endalok flestra sagnanna, en Páll Eggert Ólason telur að handritið sé eftirrit af handriti Jóns (samanber handritaskrá)

Band

Skinnbindi með leifum af þvengjum. Með liggur kjölur með saumþráðum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810?]
Ferill

Nafn í handriti: Jón Jónsson (innan á kápu)

Aðföng

Úr eigu Stefáns Jónssonar alþingismanns á Steinsstöðum, keypt, 1911

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 31. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 17. nóvember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu

80 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »