Skráningarfærsla handrits

Lbs 1565 4to

Samtíningur ; Ísland, 1850-1863

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tyrkjarán á Austfjörðum
2
Þórisdalur
Athugasemd

Frásaga síra Björns á Snæfuglastöðum um uppleitun Þórisdals, sem nú kallast Áradalur.

3
Þjóðsögur
Athugasemd

Um hval í Hvalavatni, prest í Möðrudal og fleira.

Ein hræðileg historia úr bréfi Jóns Magnússonar í Haga til Odds biskups.

Efnisorð
4
Um eldsuppkomu í Heklu annó 1597
Athugasemd
Efnisorð
Athugasemd

Eftir framburði Þormóðs Ásmundarsonar.

Efnisorð
6
Spánverjavígin 1615
Athugasemd

Sönn frásaga af Spænskra manna skipbrotum og slagi anno 1615.

Efnisorð
7
Hvammsannáll
Athugasemd

Annáll Þórðar prests Þórðarsonar í Hvammi 1707 - 1738.

Efnisorð
8
Bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar
Athugasemd

Fátt eitt úr bréfabók Þorláks biskups.

Efnisorð
9
Skýringar og viðauki ættartalna
10
Dagbók Magnúsar Ketilssonar
Athugasemd

Úr dagbók Magnúsar sýslumanns Ketilssonar 1787-1802.

Efnisorð
11
Annáll Finns Jónssonar
Athugasemd

Framhald af annálum Björns á Skarðsá, meinast að nokkru sál. biskups doctors Finns Jónssonar, 1646-1725.

Efnisorð
12
Búðardalur, nokkuð um jörðina
Athugasemd

Eftir handriti Þorvalds Sívertsens í Hrappsey.

Einnig nokkrir smáþættir.

13
Annáll Þorvalds Sívertsens í Hrappsey
Athugasemd

Fátt eitt það orðfyllra finnst enn annarsstaðar í Annáls stúf Herra Þ. Sívertsens, 1804-1863.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
279 blöð (215 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1850 - 1863.

Aðföng

Handrit þetta er úr Flateyjarsafni, en hafði verið í láni, er við safninu var tekið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 549-550.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn