Skráningarfærsla handrits

Lbs 1561 4to

Collegium philosophicum ; Ísland, 1787-1790

Tungumál textans
danska

Innihald

1
Forelæsninger over Mathesis applicata etc.
Athugasemd

Tomus IVtus

2
Collegium algebraicum
Athugasemd

Tomus IVtus

3
Collegium over den Sphæriske og Theoretiske Astronomie
Höfundur
Athugasemd

Tomus IVtus

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
255 blöð (212 mm x 172 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1787-1790.

Aðföng

Eigendur handritsins hafa verið Paul Hylld, Havniæ 1788 og Brynjólfur Sívertsen 1790, samanber blað 2r.

Lbs 1551-1564 4to eru komin úr bókasafni hins lærða skóla Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 548-549.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn