Skráningarfærsla handrits

Lbs 1517 4to

Sálmar og andlegar vísur ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar og andlegar vísur
Titill í handriti

Sálmar og andlegar vísur út af Guðspjöllum ársins helgi daga. Sem og vikusöngvar og sálmar af hústöflunni, ort og útgefið af síra Jóni Magnússyni á Laufási Anno 1661.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
264 blöð (196 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd. Skrifari:

Jón Jakobsson

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum, aðeins lítið brot af laginu er skrifað upp, annars standa nótnastrengirnir auðir:
  • Eia Guð vor eilífi (93v-96r)
Mynd af sálmalaginu er á vefnum Ísmús.
Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1770.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 540.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 25. febrúar 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn