Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1504 4to

Fornmannasögur ; Ísland, 1895-1896

Titilsíða

Fornmannasögur Norðurlanda fjórtánda bindi. ASkrifaðar eftir bókum og handritum MDCCCXCV-VI (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-3v)
Formáli
Titill í handriti

Formáli

Efnisorð
2 (4r-56v)
Randvers saga fagra
Titill í handriti

Sagan af Randver fagra

3 (57r-88v)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

Sagan af Sturlaugi starfsama

4 (89r-110v)
Ingvars saga víðförla
Titill í handriti

Sagan af Ingvari viðförla

5 (111r-223v)
Flóres saga og Leó
Titill í handriti

Sagan af Flóres og Leó keisarasonum

Efnisorð
6 (224r-278v)
Hálfdanar saga gamla
Titill í handriti

Sagan af Hálfdani gamla og sonum hans

7 (279r-312v)
Elís saga og Rósamundu
Titill í handriti

Sagan af Elís og Rósamundu

Efnisorð
8 (313r-341v)
Ásmundar saga Sebbafóstra
Titill í handriti

Sagan af Ásmundi Sebbafóstra

9 (342r-363v)
Hermóðs saga og Háðvarar
Titill í handriti

Sagan af Hermóði og Hávöru

Efnisorð
10 (364r-400v)
Starkaðar saga áludrengs
Titill í handriti

Sagan af Starkaði áludreng og Bergrúni hálftröll

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 400 + i blöð (203 mm x 162 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking með hendi skrifara: iii-vi (2r-3v), 7-800 (4r-400v).

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson í Tjaldanesi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1895-1896
Aðföng

Magnús Jónsson í Tjaldanesi, seldi, 1909.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 536-538 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 18. ágúst 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn