Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1502 4to

Skoða myndir

Fornmannasögur; Ísland, 1902

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
19. október 1835 
Dáinn
17. maí 1922 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tjaldanes 
Sókn
Saurbæjarhreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Fornmannasögur Norðurlanda tólfta bindi. Að nýju uppskrifaðar árið nítján hundruð og tvö (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-4v)
Formáli
Titill í handriti

„Formáli“

Efnisorð
2(5r-60v)
Völsunga saga
Titill í handriti

„Völsunga saga“

3(61r-93v)
Sarpidons saga sterka
Titill í handriti

„Sagan af Sarpidon sterka og köppum hans“

4(94r-111v)
Valdimars saga
Titill í handriti

„Sagan af Valdimar og Bláus“

Efnisorð
5(112r-225v)
Karlamagnús saga
Titill í handriti

„Sagan af Karli mikla, Karlamagnúsi keisara“

Efnisorð
6(226r-253v)
Sálus saga og Nikanórs
Titill í handriti

„Sagan af Sálus og Nikanor“

Efnisorð
7(254r-267v)
Grænlendinga saga
Titill í handriti

„Sagan af Leifi Eiríkssyni heppna og Grænlendingum“

8(268r-337v)
Líkafróns saga og kappa hans
Titill í handriti

„Líkafróns saga og kappa hans“

9(338r-371v)
Túta saga og Gvilhelmina
Titill í handriti

„Sagan af Tútus og Gvilhelmínu“

10(372r-400v)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

„Sagan af Fertram og Plató“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 400 + i blöð (196 mm x 162 mm). Autt blað: 1v.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking iii-viii (2r-4v), 1-800 (5r-400v) (hoppað yfir blaðsíðu 14, 17, 54-55 í talningunni).

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson í Tjaldanesi.

Skreytingar

Rauðritaður titill 5r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1902
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 18. janúar 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 16. október 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

« »