Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1495 4to

Skoða myndir

Fornmannasögur Norðurlanda; Ísland, 1888

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
19. október 1835 
Dáinn
17. maí 1922 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Fornmannasögur Norðurlanda. Fimmta bindi. Að nýju skrifaðar eftir gömlum bókum MDCCCLXXXVIII.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r)
Efnisyfirlit
2(3r-156v)
Olgeirs saga danska
Titill í handriti

„Sagan af Olgeiri konungi danska“

Efnisorð
3(157r-184)
Haralds saga Hringsbana
Titill í handriti

„Sagan af Haraldi Hringsbana“

Efnisorð

4(185r-224v)
Ectors saga
Titill í handriti

„Sagan af Hektor og köppum hans“

Efnisorð
5(225r-257r)
Hjálmþérs saga og Ölvers
Titill í handriti

„Sagan af Hjálmþér og Ölver“

6(257r-298v)
Sagan af Reimari keisara og Fal hinum sterka
Titill í handriti

„Sagan af Reimar og Fal hinum sterka“

Efnisorð
7(299r-314v)
Ambrósíus saga og Rósamundu
Titill í handriti

„Sagan af Ambrósíus og Rósamundu“

Efnisorð

8(315r-377v)
Ambáles saga
Titill í handriti

„Sagan af Ambáles konungi og köppum hans“

Efnisorð

9(378r-399v)
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

„Sagan af Hrólfi Rögnvaldssyni í Normandí“

10(400r-401v)
Evrípídes saga skálds
Titill í handriti

„Þáttur af Evrípídes skáldi“

Efnisorð

11(402r-402v)
Eschines saga tölumanns
Titill í handriti

„Þáttur af Eschines tölumannti“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 402 + ii blöð (195 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1888.

Aðföng
Lbs 1491-1511 4to, keypt 1909 af uppritaranum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 536-538.

Halldóra Kristinsdóttir skráði fyrir myndatöku 21. maí 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »