Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1494 4to

Fornmannasögur ; Ísland, 1888

Titilsíða

Fornmannasögur Norðurlanda fjórða bindi. Skrifaðar eftir ýmsum ritum árið MDCCCLXXXVIII (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-4v)
Formáli
Titill í handriti

Formáli

Efnisorð
2 (5r-111v)
Þorkels saga aðalfara
Titill í handriti

Sagan af Þorkeli Álfkelssyni aðalfara

3 (112r-188v)
Filipus saga fagra
Titill í handriti

Hér hefur uppsögn af Filipusi fagra

Efnisorð
4 (189r-228v)
Griseldis saga
Titill í handriti

Sagan af Gríshildi drottningu hinni þolinmóðu

Efnisorð
5 (229r-277v)
Haki og Hagbarði
Titill í handriti

Sagan af Haka og Hagbarða

Efnisorð
6 (278r-322v)
Arnljóts saga Upplendingakappa
Titill í handriti

Sagan af Arnljóti Upplendingakappa

Efnisorð
7 (323r-370v)
Mírmanns saga
Titill í handriti

Sagan af Mírmann riddara

Efnisorð
8 (371r-400v)
Gests saga og Gnatus
Titill í handriti

Sagan af Gesti og Gnatus

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 400 + i blöð (189 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson í Tjaldanesi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1888
Aðföng

Magnús Jónsson í Tjaldanesi, seldi, 1909

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 536-538 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. ágúst 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn