Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1489 4to

Sögubók ; Ísland, 1810-1814

Titilsíða

Nokkurar fróðlegar sögur og frásagnir af fornaldarmönnum Íslendinga í hjáverkum uppskrifaðar að Melum við Hrútafjörð frá veturnóttum 1810 til sumarmála 1814 af Jóni Jónssyni antiqvitatum patriæ studioso

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Innihald bókarinnar

Athugasemd

Titilsíða á blaði 1r

2 (2r-29v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Hér hefst sagan af Vatnsdælum

Skrifaraklausa

Enduð 10. nóvembr. 1810 (29v)

3 (30r-33r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Saga Þorsteins hvíta

Skrifaraklausa

Enduð 5ta október = 10 að Melum við Hrútaf[jörð] af Ó[lafi] Sigurðarsyni (33r)

4 (33v-42r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Sagan af Brodd-Helga eða Vopnfirðingum

Skrifaraklausa

Enduð þann 5ta desembr. 1810 (42r)

5 (42r-44v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Saga af Þorsteini Þórarinssyni stangarhögg og Víga-Bjarna syni Brodd-Helga. (Samanhangandi við Vopnfirðinga sögu)

Skrifaraklausa

Enduð þann 10. desembr. 1810 (44v)

6 (45r-67v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Sagan af Finnboga rama

Skrifaraklausa

Enduð þann 15. mart. 1811 (67v)

7 (67v-68v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur Gull-Ásu-Þórðar

Skrifaraklausa

NB. Þessi þáttur er skrifaður eftir exemplari doct. H. Finnss[onar] sem síra Teitur Jónsson hafði skrifað í Höfn eftir dönsku exemplari. Endaður 16. mart. 1811 (68v)

8 (69r-89r)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Sagan af Svarfdælum

Skrifaraklausa

Enduð þann 5ta apríl. 1811 (89r)

9 (89v-95v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Sagan af Vallna-Ljót

Skrifaraklausa

Enduð þann 24. októbr. 1811 (95v)

10 (96r-112v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Sagan af Ljósvetningum eður Þorgeiri goða, Guðmundi ríka og Þorkeli hák

11 (112v-122r)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Viðbætir Ljósvetninga sögu og af sonum Guðmundar ríka. Hér byrjast aftur sá xxxv. cap. sem er allur fullkomnari og öðruvísi en sá sem hér fyrri er ritaður

Athugasemd

Hluti af sögunni

11.1 (121v-122r)
Þórarins þáttur ofsa
Athugasemd

Án titils

12 (122v-124r)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur af Brandkrossa og um uppruna þeirra Droplaugarsona

Skrifaraklausa

Endaður þann 29. nóvembr. 1811 (124r)

13 (124v-132v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Sagan af Droplaugarsonum Helga og Grími Þorvaldssonum

Skrifaraklausa

Enduð þann 14. desembr. 1811 (132v)

14 (133r-152v)
Reykdæla saga
Titill í handriti

Sagan af Reykdælum eða Vémundi kögur og Víga-Skúta

Skrifaraklausa

Enduð þann 25ta nóvembr. 1811 (152v)

15 (153r-199r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Sagan af Laxdælum

16 (199v-203r)
Bolla þáttur
Titill í handriti

Viðbætir Laxdæla sögu eður þáttur af Bolla Bollasyni

Skrifaraklausa

Enduð þann 22an maji mánaðar 1812 (203r)

17 (203v-235v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Sagan af Eyrbyggjum, Þórnesingum og Álftfirðingum

Skrifaraklausa

Endað 29. mart. 1813 (235v)

Athugasemd

Blað 235v: Viðbætir Eyrbyggja sögu

18 (236r-251v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Sagan af Birni Hítdælakappa og Þórði skáldi Kolbeinssyni

Skrifaraklausa

Enduð þann 26ta apríl. 1813 (251v)

19 (252r-257v)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Sagan af Hænsna-Þórir

Skrifaraklausa

Vísa J[óns] J[óns]s[onar] um Hænsna-Þórir, Hýruna Hænsna-Þórir. Enduð þann 30. apríl. 1813 (257v)

20 (258r-270v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Sagan af Flóamönnum eða Þorgi[l]si Þórðarsyni Örrabeinsfóstra

Skrifaraklausa

Enduð 16da apríl. 1814 (270v)

21 (270v)
Ættartala
Titill í handriti

Ættartala úr Flóamanna sögu og svo ofan eftir

22 (271r-273v)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Rafni Rútfirðing

Skrifaraklausa

Loksins endað 18da apríl. 1814 (273v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 273 + i blöð (203-222 mm x 165-180 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-540 (2r-273v)

Umbrot
Griporð víða
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Jón Jónsson sýslumaður á Melum (1r-29v, 33v-260r)

II. Sr. Ólafur Sívertsen (30r-33r, 260r-273v)

Skreytingar

Bókahnútur: 33r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á innskotsblaði 74-75 eru eyðufyllingar í Svarfdæla sögu: Á einu gömlu manuscripto fannst eftirfylgjandi vantandi stykki úr Svarfdælu

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Fylgigögn

19 lausir seðlar

Á seðli (1r,1) rekur Björn M. Ólsen feril handrits

Á seðlum (2r,1), (30r,1), (33v,1), (42r,1), (45r,1), (67v,1), (69r,1), (89v,1, (96r,1), (122v,1), (124v,1, (133r,1), (153r,1), (203v,1), (236r,1), (252r,1), (258r,1) og (271r,1) eru athugasemdir Björns um hverja sögu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1810-1814
Ferill

Eigendur handrits: Ólafur Sívertsen, Katrín Ólafsdóttir Sívertsen, Margrét Magnúsdóttir 1909 (seðill 1r,1), Ólafur Guðmundsson (seðill 1r,1, fremra saurblað r-hlið,1r 1r)

Í handritaskrá segir um feril: Handritið er komið sömu leið sem Lbs 1489 4to en að öndverðu frá síra Ólafi Sivertsen

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 27. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
56 spóla negativ 35 mm

Lýsigögn