Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1461 4to

Sögubók ; Ísland, 1826

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Auðunar þáttur vestfirska
Titill í handriti

Þáttur af Auðuni Íslending

2 (9r-39v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Nú byrjar sagan af Gunnari sem kallaður var Keldugnúpsfífl

Skrifaraklausa

Þeir bæir sem hér að framan í sögunni eru nefndir eru enn að vísu byggðir, nokkrir á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu, og er það þá það mesta sem mun vera sögunni til sanninda, en þó ekki sé svo mikið af því ótrúanlega utan um Fálu og Gálu og flögðin í Grönlandi, en þó menn viti að frá stórmennum er sagt víða, og Golíat munu flestir trúa að til hafi verið. Skrifuð á Reykjafjarðar höndlunarstað árið 1826 af I.S. ( 39r-39v )

3 (40r-84v)
Ármanns saga og Dalmanns
Titill í handriti

Saga Ármanns

Athugasemd

Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
84 blöð ( 203 mm x 162 mm )
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 41-210 (1r-84v) ; 276-280 (1v-3v)

Umbrot
Griporð á stöku stað
Ástand
Vantar í handritið tvö blöð milli blaða 83-84 og aftan við blað 84
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[J[ón] S[alómonsson] í Reykjarfirði]

Skreytingar

Skreytt síða: ( 39v )

Skreyttir upphafsstafir: ( 1r ), ( 9r ), ( 40r )

Skreyttar fyrirsagnir: ( 1r ), ( 9r ), ( 40r )

Víða mikið borið í fyrirsagnir

Skreyttur litaður rammi um síðuna: ( 40r )

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Fylgigögn

Með handritinu liggur umslag með þurrkuðu blómi

Fremst í handritinu er laus seðill með hendi Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar um skrifara og ritunarár og með efnisyfirliti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1826
Ferill
Nafn á innri og efri spássíu blaðs 1r: Guðvarður Nikulásson
Aðföng

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður gaf

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 5. júní 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 19. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 25. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

laust í bandi

Lýsigögn
×

Lýsigögn