Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1442 4to

Skoða myndir

Efnisyfirlit; Ísland, [1720-1740?]

Nafn
Hallgrímur Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Eiríksson 
Fæddur
1708 
Dáinn
1767 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jakobsson 
Fæddur
11. febrúar 1738 
Dáinn
22. maí 1808 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Espólín 
Fæddur
1801 
Dáinn
1885 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jacobson 
Fæddur
1860 
Dáinn
1925 
Starf
Landsbókavörður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Fróðlegar frásögur eður historíur samdar af fornum fræðimönnum hvar af margslags skemmtun til tíðsfordríf og dægrastyttingar kann að útdragast

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Registur bókarinnar“

2(2r-77v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

„Sagan af Ingimundi Vatnsdælagoða og þeim feðgum“

3(78r-166r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Hér hefur upp Laxdæla sögu“

Skrifaraklausa

„Anno 1723, 17. Martii (166r)“

3.1(159v-166r)
Bolla þáttur Bollasonar
Upphaf

Í þann tíma er Bolli Bollason bjó í Tungu

4(167r-200v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Sagan af Birni Hítdælakappa“

Skrifaraklausa

„Skrifuð anno 1724, endað 12. Febrúarii (200v)“

5(201r-202v)
Ísleifs þáttur biskups
Titill í handriti

„Þáttur af Ísleifi biskup“

Efnisorð
6(203r-271r)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af þeim Helga og Grími Dráplaugarsonum [sic]“

Aths.

Óheil

6.1(257v-271r)
Droplaugarsona saga
Aths.

Síðari hluti Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

7(272r-310v)
Jóns saga helga
Titill í handriti

„Saga Jóns Hólabiskups“

Efnisorð
8(311r-328r)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

„Sagan af Eireki rauða“

9(329r-347v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Sagan af Brodd-Helga er öðru nafni kallast Vopnfirðinga saga“

10(348r-354v)
Þorleifs þáttur jarlsskálds
Titill í handriti

„Þáttur af Þorleifi jarlaskáldi er kallaður var hinn spaki“

11(355r-355v)
Tímatal
Titill í handriti

„Vatnsdæla chronol.“

Aths.

Tímatal yfir Vatnsdæla sögu, Laxdæla sögu og Bjarnar sögu Hítdælakappa

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 355 + ii blöð (185 mm x 145 mm) Auð blöð: 271v, 328v og 341v er autt vegna eyðu í sögunni
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-152 (2r-77v), 1-179 (78r-166r), 1-66 (167r-200r), 1-34 (311r-327v), 1-38 (329r-347v), 1-14 (348r-354v)

Ástand
Vantar í handrit milli blaða 164, 165, 203 og 204
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. (1r-77v)

II. (78r-200v)

III. Með öðrum höndum (201r-354v, blöð 243, 274)

IV. Jón Espólín (355v)

Skreytingar

Stór skrautstafur: 181r

Skreyttir stafir á stöku stað: 311r, 329r og348r

Bókahnútar: 310v, 328r og 354v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pár á blaði 166v

Band

Neðst á titilsíðu stendur skrifað með annarri hendi: „Að nýju innbundin af Hallgrími Magnússyni á Grýtu„ 1786““

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1720-1740?]
Ferill

Eigendur handrits: Jakob Eiríksson (1v), Jón Jakobsson 1759 (1v), Hákon Espólín (á stöku blaði aftast í handriti)

Aðföng

Jón Jacobsson landsbókavörður, seldi, 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda29. júlí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 18. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 19. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu

29 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »