Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1428 a 4to

Skoða myndir

Rímnasafn; Ísland, 1864-1872

Nafn
Jón Jónsson 
Dáinn
1779 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson ; Eyjafjarðarskáld ; Eyfirðingaskáld ; eldri 
Fæddur
1760 
Dáinn
1. ágúst 1816 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorkelsson 
Fæddur
1731 
Dáinn
22. desember 1801 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Oddsson 
Fæddur
2. september 1824 
Dáinn
11. ágúst 1887 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Þorkelsson 
Fæddur
1793 
Dáinn
1865 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingjaldur Jónsson 
Fæddur
23. maí 1739 
Dáinn
18. mars 1832 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Pálsson ; Prjóna-Eiríkur 
Fæddur
30. maí 1825 
Dáinn
10. mars 1900 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1787 
Dáinn
22. febrúar 1847 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Bergþórsson 
Fæddur
1819 
Dáinn
2. apríl 1891 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Illugi Einarsson 
Fæddur
1768 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gamalíel Halldórsson 
Fæddur
1776 
Dáinn
14. apríl 1858 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Vigfússon 
Fæddur
25. september 1813 
Dáinn
16. júlí 1880 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-5v)
Biðilsríma
Höfundur
Aths.

Þessi ríma er ýmist eignuð Jóni Jónssyni á Jökli í Eyjafirði eða Jóni Þorsteinssyni úr Fjörðum. Í ættarbók Bjarna Jóhannessonar frá Sellandi (Lbs 1399 8vo, bls. 707) er hún þó sögð vera eftir Jón Þórarinsson frá Skógum (Rímnatal 1966, bls. 76).

Efnisorð
2(6r-11r)
Dægradvöl
Efnisorð
3(11r-12v)
Fjósaríma
Efnisorð
4(13r-17v)
Stallbræðraríma
Efnisorð
5(18r-21r)
Ríma af Jóhanni Sólskjöld
Efnisorð
6(21v-24v)
Ríma af indíanískum góðhjörtuðum villimanni
Titill í handriti

„Ríma af indíanískum negra“

Efnisorð
7(25r-26v)
Ríma af tveimur kvenhetjum í Vesturheimi
Efnisorð
8(27r-30r)
Ríma af Sankti-Páli öðrum og Sankti-Pétri öðrum
Efnisorð
9(30r-34r)
Ríma af Hvanndalabræðrum
Titill í handriti

„Ríma af ferð Hvanndalabræðra til Kolbeinseyjar“

Efnisorð
10(34r-38v)
Ríma af Jannesi
11(38v-51v)
Rímur af kaupmanni og Múk
Efnisorð
12(51v-57v)
Ríma af Mylnumanni
Efnisorð
13(57v-60v)
Hjónaríma
Titill í handriti

„Ríma um reisuna til Paradísar“

Efnisorð
14(61r-65v)
Ríma af ráðugum stórþjóf
Titill í handriti

„Ríma af einum mjög ráðugum stórþjóf“

Upphaf

Gillings kænu góms af nausti / greitt ég ýta vil …

Aths.

Vísan er eignuð Árna Jónssyni í Skrá um handritasöfn Landsbókasafns, en samkvæmt Rímnatali er hún eftir Árna Þorkelsson

96 erindi.

Efnisorð
15(66r-69v)
Emmuríma
16(70r-84v)
Ríman Vandræðadrós
Efnisorð
17(85r-92v)
Dátaríma
Efnisorð
18(92v-93v)
Böddaríma
Efnisorð
19(94r-96r)
Otursríma
Efnisorð
20(96v-98v)
Ríma af tveim stúdentum
Aths.

Höfundur óþekktur

Efnisorð
21(98v-101v)
Budduríma
Efnisorð
22(101v-104r)
Ríma af Talerus
Efnisorð
23(104r-105r)
Biskupsríma
Efnisorð
24(105r-109r)
Rímur af rómverskum narra
Efnisorð
25
Ekkjuríma
Efnisorð
26(110r-113v)
Draumríma Guðbjargar Þorkelsdóttur
Efnisorð
27(113v-118v)
Rímur af Fíraret Hersissyni
Efnisorð
29(121r-122v)
Bóndakonuríma
Upphaf

Bónda einum birit ég frá / brúði átti fróma …

Aths.

105 erindi.

Efnisorð
30(123r-135v)
Rímur af Illuga Gríðafóstra
Efnisorð
31(136r-179r)
Rímur af Hjálmtý og Ölvi
Efnisorð
32(180r-196r)
Rímur af Vemundi og Valda
Efnisorð
33(196v-226v)
Rímur af Helga Hundingsbana
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
227 blöð, þar með talið blað merkt 222bis (197 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifarar:

Geir Vigfússon

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Milli blaða 222 og 223 er blaðbrotsblað merkt 222bis.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1864-1872.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. júlí 2014 ; Handritaskrá, 1. b.
Viðgerðarsaga
Viðgert.

« »