Skráningarfærsla handrits

Lbs 1423 4to

Skálholtsbiskupasögur ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
459 blöð (197 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifari:

Ólafur Snóksdalín

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á stöku stöðum eru viðaukar með annarri hendi, kynjaðir frá Jóni Árnasyni sýslumanni.

Aftan við liggur eitt blað úr Appollóníus rímum, eftir Björn Jónsson á Skarðsá.

Í bindinu eru brot úr bréfum til Jóns Jónssonar í Möðrudal, frá Árna syni hans.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Aðföng

Lbs 1407-1435 4to, eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, sem keypt var til Landsbókasafnsins í júlí 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 514.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. nóvember 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn