Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1417

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1797-1813

Nafn
Benedikt Sigurðsson 
Fæddur
1685 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Hallsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergþór Oddsson 
Fæddur
1639 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
1667 
Dáinn
1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónatan Þorláksson 
Fæddur
3. desember 1825 
Dáinn
9. febrúar 1906 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Rímnabók. Fullgjörð árið 1813 af Thómasi Jónssyni(1r).

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v-2v)
Formáli
Titill í handriti

„Formáli til lesarans í ljóðmælum, gjörður af Benedikt Sigurðssyni, á Stóru-Þverá í Fljótum anno 1734, er hann kvað hentugan til að fylgja sérhvörri kvæða-, rímna- og sögubók“

Efnisorð
2(2v)
Efnisyfirlit
3(3r-22v)
Rímur af Jasoni bjarta
Upphaf

Margir stirðar stundir sér / styttu á fyrri dögum …

Skrifaraklausa

„Þessar rímur eru ortar af sál. Jóni Þorsteinssyni, endaðar 20. Januarii anno 1797 af Tómasi Jónssyni (22v).“

Aths.

Átta rímur.

Efnisorð
4(23r-41r)
Rímur af Ingvari Ölvessyni
Upphaf

Herjans farmur hreyfir sér / heldur lítið nú um stund …

Skrifaraklausa

„Endað d. 26. Februarii anno 1797, Tómas J.s. (41r)“

Aths.

12 rímur.

Í handritinu er höfundur rímunnar sagður Magnús Ásgrímsson, en í Rímnatali er hún eignuð Magnúsi Hallssyni.

Efnisorð
5(41r-54v)
Rímur af Úlfi Uggasyni
Upphaf

Valur flýgur visku lands / Viðrix firði nærri …

Skrifaraklausa

„Endaðar d. 13. maí anno 1797, T.J.s. (54v)“

Aths.

Sex rímur.

Efnisorð
6(55r-90v)
Rímur af Ásmundi víking
Upphaf

Ráð er best að rýma þögn / rænulands úr sundum …

Skrifaraklausa

„Endaðar d. 16. Martii anno 1798, Tómas Jónsson (90v).“

Aths.

14 rímur.

Efnisorð
7(90v-97r)
Rímur af Gríshildi
Upphaf

Hróðrar kliður styttir stund / stiftast lofleg gleðin …

Skrifaraklausa

„Endaðar dag 24. Januari anno 1801, Tómas Jónsson (97r).“

Aths.

Þrjár rímur.

Efnisorð
8(97r-110r)
Rímur af Otúel frækna
Upphaf

Fjölnis læt ég flæðar gamm / í flegðu vindi skríða …

Aths.

Átta rímur.

Efnisorð
9(110r-118r)
Rímur af fóstbræðrunum Agnari og Sörkvi
Upphaf

Frosta vilda eg fleyta knör / fram úr vörum sagna …

Aths.

Sex rímur.

Efnisorð
10(118r-122r)
Tímaríma
Upphaf

Oft eru kvæða efnin rýr, / ekki stundum parið …

Skrifaraklausa

„Endaða 1813, T. J.s. (122r)“

Efnisorð
11(122r-123r)
Hugarfundur
Upphaf

Margt kann buga heims um höllu …

12(123v)
Næsturgisting
Upphaf

Mig bar að byggðum seint á degi …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 123 + 1 blöð (198 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Tómas Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1797-1813.
Aðföng

Lbs 1407-1435 4to, eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, sem keypt var til Landsbókasafns í júlí 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 512-513.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. apríl 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »