Skráningarfærsla handrits

Lbs 1411 a 4to

Sturlunga saga ; Ísland, 1814

Titilsíða

Sturlunga saga Íslendingasaga en mikla eður Sturlunga fyrra bindi. Skrifuð á Hofi í Álftafirði anno 1814 af prestinum síra Sveini Péturssyni

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-227v)
Sturlunga saga
Titill í handriti

Íslendinga saga en mikla eður Sturlunga. Fyrra bindi. Skrifuð á Hofi í Álftafirði anno 1814 af prestinum síra Sveini Péturssyni

Skrifaraklausa

Endað dag 30ta mars 1814 af presti S[veini] P[éturs]s[yni]. Sjöundi þáttur. Íslendinga sögur byrjast að vetri ef auðnast

Athugasemd

Efnisyfirlit blöð 2r-2v

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 227 + i blöð (215 mm x 169 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-170, 175-458 (2r-227v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

síra Sveinn Pétursson

Skreytingar

Litskreytt titilsíða (1r)

Blað 3r einnig litskreytt. Litir rauður, gulur, grænn og blár.

Skreyttir stafir víða

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á aftara saurblaði, r-síðu er skrifað á dönsku

Fylgigögn

Framan við handritið liggur fundarboð, dagsett 24. nóv. 1897 á Einarsstöðum í Reykjadal

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1814
Aðföng

Safn Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum, seldi, júlí 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 3. júní 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 22. janúar 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sturlunga saga

Lýsigögn