Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1409 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1786 og 1801

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
1765 
Dáinn
2. mars 1817 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónatan Þorláksson 
Fæddur
3. desember 1825 
Dáinn
9. febrúar 1906 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-52v)
Rímur af Sigurgarði og Valbrandi
Titill í handriti

„Rímur af Sigurgarði og Valbrandi, ortar af sál. Guðmundi Bergþórssyni“

Upphaf

Hyrjar vindur hleypa skal / Hleiðólfs duggu minni …

Aths.

18 rímur.

Efnisorð
2(53r-93v)
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Titill í handriti

„Rímur af Hermann og Jallmann, ortar af Guðmundi Bergþórssyni“

Upphaf

Fundings hleypur ferjan snör / fram úr landi sagnar …

Skrifaraklausa

„Skrifaði S.O.S. og endaði 11. maí 1786.“

Aths.

18 rímur.

Efnisorð
3(93v)
Ríma af Þorsteini Austfirðingi
Titill í handriti

„Ein ríma af Þorsteina Austfiðing“

Upphaf

Jörmungrunda hvíta hrafna / heyrða ég gala …

Aths.

Brot, einungis upphaf rímunnar.

Efnisorð
4(94r-133r)
Rímur af Dínus
Titill í handriti

„Hér byrjast rímur af Dínusi drambláta“

Upphaf

Nökkvinn Grérs úr nausti kyrs / nú skal hljóta að renna …

Skrifaraklausa

„Þessar rímur eru skrifaðar á Vatnsenda og endaðar þann 23. Martii 1801 af Jóni Þorsteinssyni.“

Aths.

17 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 133 blöð (193 mm x 148 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Stefán Ólafsson

Jón Ólafsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1786 og 1801.
Aðföng
Lbs 1407-1435 4to, eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, sem keypt var til Landsbókasafnsins í júlí 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. janúar 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 511.
« »