Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1318 4to

Samtíningur ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Um heitdag
Titill í handriti

Um heitdag eður einmánaðarsamkomu

2 (13r-28v)
Íslands fyrsta bygging og laga upphaf
Titill í handriti

Memorial um Íslands fyrstu byggingu og hvörnig hér hófust lög. Skrifað til víðari beþenkingar anno 1700

3 (29r-34v)
Lítið ágrip um laganna reformation á Íslandi
Titill í handriti

Lítið ágrip um laganna reformation á Íslandi

Efnisorð
4 (37r-44v)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

Ein lítil fáheyrð frásögn

Athugasemd

Bergbúaþáttur með skýringum sem líklega eru eftir Einar Eyjólfsson

5 (45r-50r)
Jólaskrá
Titill í handriti

Jólaskráin eður stutt og einföld regla um nokkra merkisdaga í árinu og veðrabrigði eftir gamallra manna reynslu sem aðgætnir voru

Efnisorð
6 (50r-60v)
Lófalestur
Titill í handriti

Chiromania eður handarlínulystin

Athugasemd

Á blaði 60v eru fjórar teikningar af lófum

Efnisorð
7 (61r-62v)
Steinafræði
Titill í handriti

Af nokkrum gimsteinum

Efnisorð
8 (62v-69v)
Stjörnuspeki
Titill í handriti

Þau 12 himinsins merki

Efnisorð
9 (69v-73r)
Um Fiska
Titill í handriti

Stutt ágrip um nokkra fiska

10 (77r-84r)
Grasafræði
Titill í handriti

Um nokkur grös sem kunnug eru og víða má fá

11 (84r-116r)
Lækningar síra Magnúsar Ólafssonar
Titill í handriti

Hér eftir fylgja nokkrar lækningar samanteknar eftir ýmsum lærðra manna bókum

Athugasemd

Hluti sagður samantekinn af Magnúsi Ólafssyni í Laufási (93r)

Efnisorð
11.1 (84r-116r)
Vísur
Upphaf

Hald til góða hýrust fljóða …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
12 (119r-134r)
Lækningabók
Titill í handriti

Th. Thorkelini Vidalin 1675 (Aqvileus eður arnarsteinn sem almennilega er kallaður lausnarsteinn …)

Athugasemd

Hluti sagður samantekinn af Brynjólfi Sveinssyni (120v)

Lækningar

Efnisorð
13 (134v-136v)
Draumaráðningar
Titill í handriti

Draumaráðningar eftir stafrófsröð

Skrifaraklausa

Jón Jakobsson (136v)

14 (138r)
Jöklarar
Titill í handriti

Svo heita Jöklarar

Skrifaraklausa

Eftir Einari Þorkelssyni 4/6 1902 (138r)

Efnisorð
15 (139r-139v)
Sigurður Breiðfjörð og Melabúðar-Kristín
Titill í handriti

Þegar Sigurður Breiðfjörð vildi giftast Melabúðar-Kristínu …

Skrifaraklausa

Eftir Ólöfu Hjálmarsdóttur 6/6 1902 (139v)

Athugasemd

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 164 + i blöð (202 mm x 163 mm) Auð blöð: 35-36, 73v-76, 116v-118, 138v, 139v-161 og 163-164
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-151 (1r-76r), 1-118 (77r-136v)

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Halldór Pétursson bókbindari (1r-76v )

II. Ólafur Jónsson, Meyjarlandi (77r-136v)

III. (blöð 138r, 139rr, 162r með hendi Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar)

Skreytingar

myndir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaði 162 er efnisyfirlit

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]
Aðföng

Safn Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 8. nóvember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn