Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1305 4to

Skoða myndir

Riddarasögur; Ísland, 1869 og 1878.

Nafn
Guðbrandur Jónsson Fjeldmann 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
1703 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Bergþórsson 
Fæddur
1819 
Dáinn
2. apríl 1891 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Jónsson 
Fæddur
1850 
Dáinn
1917 
Starf
Háskólavörður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-29v)
Þorsteins saga Geirnefjufóstra
Efnisorð

2(31r-46r)
Mírmannssaga
Titill í handriti

„Sagan af Mýrmanni jarli“

Efnisorð
3(46v-61r)
Sigurgarðs saga frækna
Efnisorð
4(61v-94v)
Sigurðar saga þögla
Efnisorð
5(95r-99r)
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Efnisorð
6(99v-115r)
Sagan af Gibbon konungi
Efnisorð
7(116r-133r)
Rímur af Hermanni illa
Aths.

11 rímur

Efnisorð
8(133r-135r)
Rímur af Klemus Gassonssyni Ungaría kóngs
Aths.

Nær aftur í 2. rímu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 133 + i blað (203 mm x 165 mm). Auð blöð: 30, 115v og 135v.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. 1r-28v: Skúli Bergþórsson

II. 31r-135r: Jónas Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1869 og 1878.
Ferill
Lbs 1167-1333 4to eru úr safni Dr. Jóns Þorkelssonar, sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 17. júlí 2012 ; Handritaskrá, 1. b.
« »