Skráningarfærsla handrits
Lbs 1292 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Syrpa; Ísland, 1845-1847
Nafn
Gísli Konráðsson
Fæddur
18. júní 1787
Dáinn
22. febrúar 1877
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður
Nafn
Jón Þorkelsson
Fæddur
16. apríl 1859
Dáinn
10. febrúar 1924
Starf
Skjalavörður
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld
Nafn
Eiríkur Kúld
Fæddur
12. júní 1822
Dáinn
19. júlí 1893
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
(1r-369r)
Syrpa
Aths.
2 bindi með hendi Gísla Konráðssonar (og lítið eitt með hendi Daða Níelssonar) mest sögulegs efnis , söguþættir , sagnir , kvæði, bréf , þulur , gátur , kreddur o. fl.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
369 blöð (160-210 mm x 95-170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Laus örk 1r-8r titilsíða með hendi Jóns Þorkelssonar skjalavarðar: „Syrpa…“
Band
Skinnhefti.
Fylgigögn
Efnisyfirlit með hendir Jóns Þorkelssonar skjalavarðar á lausri örk.
Laus miði með blaðtalningu Nönnu Ólafsdóttur
Laus miði sem á stendur: Á miða sem límdur var á bókina , en nú fjarlægður, hefur Guðbrandur Jónsson ritað Skorpinskinna.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1845-1847
Ferill
Frá séraEiríki Kúld .
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 15. nóvember 2010 ; Handritaskrá, 1. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 28. október 2010.
Myndað í nóvember 2010.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Jón Þorkelsson | Þjóðsögur og munnmæli | ||