Skráningarfærsla handrits

Lbs 1287 4to

Vestfirðingasaga, I. bindi ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Vestfirðingasaga 1701-1862
Athugasemd

I. bindi (II. bindi er í Lbs 1288 4to).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
337 blaðsíður (198 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Gísli Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860.
Ferill

Herdís Benedictsen gaf dr. Jóni Þorkelssyni handritið 12. maí 1896.

Á fremra saurblaði stendur: Herra dr. Jón Þorkelsson! Í heiðursskyni sendi ég yður hér með eftir umtali okkar, Vestfirðingasögu eftir Gísla Konráðsson í 2 bindum. Yðar heiðrandi, Herdís Benedictsen.

Aðföng

Lbs 1167-1333 4to eru úr safni dr. Jóns Þorkelssonar sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði, 23. júní 2020

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 490.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn