Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1277 4to

Rímnabók og ljóðabréfa ; Ísland, 1823-1874

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-35v)
Rímur af Helga Hundingsbana
Titill í handriti

Rímur af Helga Hundingsbana og Sigrúnu

Athugasemd

  • 7 rímur
  • Á blaði 1r er athugasemd um höfund rímunnar og aldur hennar með annarri hendi

Efnisorð
2 (36r-72v)
Rímur af Attila Húnakóngi
Titill í handriti

Rímur af Attila Húnakóngi eður orustunni á Katalánsvöllum

Athugasemd

  • 9 rímur
  • Á blaði 36r er athugasemd um aldur rímunnar með annarri hendi

Efnisorð
3 (73r-77r)
Ráðhildarríma
Titill í handriti

Ráðhildarríma

Athugasemd

Ríman gengur einnig undir heitinu Forsjála píkan

Efnisorð
4 (77r-79v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Sendibréf skrifað Jóni Þorkelssyni suður að Hvassahrauni fyrir Einar Magnússon 1849

Upphaf

Vinur kæri kveð eg þig …

Efnisorð
5 (79v-82v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Sendibréf til Bjargar Benediktsdóttur Vídalíns prestskonu á Undirfelli 1849

Upphaf

Yðar Drottinn gleðji geð …

Efnisorð
6 (82r-84v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Sendibréf skrifað Jóni Þorkelssyni á Hvassahrauni suður

Upphaf

Þér að snúi blessun blíð …

Efnisorð
7 (84v-88r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Sendibréf 28da og síðasta til Ragn[h]eiðar Benediktsdóttur húsfreyju á Reynistað

Upphaf

Ætti vinar ávarpið …

Efnisorð
8 (88r-89v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Sendibréf Breiðfjörðs til Gísla

Upphaf

Gísla Konráðs kundi skili …

Efnisorð
9 (89v-92r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Bréf til Breiðfjörðs ritað 26. febrúar 1824 (utan á)

Upphaf

Sigurði skáldi Breiðfjörð blaðið …

Efnisorð
10 (92r-92v)
Ríma
Titill í handriti

E.R.

Upphaf

Póstskrift ef þess yrði nýt …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 93 blöð (189 mm x 157 mm). Auð blöð: 1v, 36v, 93v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-182 (2v-92v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Gísli Konráðsson]

Skreytingar

Litskreyttir upphafsstafir víða. Litur gulur

Litskreyttar fyrirsagnir. Litur gulur: 1r, 36r, 73r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1823-1874]
Ferill

Eigandi handrits: G. Hjaltason 1866 (93r); síra Guðlaugur Guðmundsson gaf dr. Jóni Þorkelssyni 13. júní 1894 (fremra saurblað)

Aðföng

Safn Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 7. október 2009Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 21. júlí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn