Skráningarfærsla handrits

Lbs 1260 4to

Líkpredikanir, erfiljóð og ættartala ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Líkpredikanir, erfiljóð og grafskriftir
Athugasemd

Líkpredikun yfir Pétri kaupmanni Kúld, dáinn 1800 og Þóru Katrínu Kuld, dáin 1798, ásamt erfiljóðum og grafskriftum. Erfiljóð og grafskrift eftir Andreu Kuld.

Athugasemd

Með hendi Árna Thorlacius.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
41 blað (206 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Þekktur skrifari:

Árni Thorlacius

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1800 og 1850.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 28. október 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 485-486.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn