Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1248 4to

Annálar ; Ísland, 1660

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-57v)
Nýi annáll
Efnisorð
2 (58r-108v)
Annálar Björns Jónssonar á Skarðsá
Athugasemd

Frá bl. 93 er þó skeytt saman öðrum annál, Byskupaannál, og vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 108 + ii (199 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; skrifari óþekktur:

Mögulega Hannes Gunnlaugsson.

Skrifari upphaflega skráður Hannes Gunnlaugsson, sjá: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins 1. bindi , bls. 483.

Síðar leiðrétt og skrifari sagður óþekktur, sjá: "Hannes Gunnlaugsson braut stafina", bls. 94-96.

Band

(206 mm x 160 mm x 29 mm).

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1660-1670.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 9. maí 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 483

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn