Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1240 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Aldarháttur; Ísland, 1740

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jónsson 
Fæddur
1641 
Dáinn
13. apríl 1726 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
12. júlí 1721 
Dáinn
18. maí 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Kúld 
Fæddur
12. júní 1822 
Dáinn
19. júlí 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Aldarháttur
Aths.

Með skýringum síra Halldórs Jónssonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
58 blöð (199 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1740.
Ferill

Lbs 1167-1333 4to er keypt af 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni.

Jón Þorkelsson fékk handritið 1894 úr safni síra Eiríks Kúld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 481.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. október 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »