Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1229 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1775-1799?]

Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Þorsteinsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
1807 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-84v)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Lárentió biskupi“

2(86r-87r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Registur yfir Laurentii sögu“

Aths.
3(89r-98r)
Um Ögmund Pálsson
Titill í handriti

„XXVIti biskup í Skálholti. Ögmundur Pálsson“

4(98v-99r)
Um Gissur Einarsson biskup
Titill í handriti

„Herra Gissur Einarsson Sigvaldasonar langalífs …“

Efnisorð
5(99r-99v)
Um Martein Einarsson biskup
Titill í handriti

„Hr. Marteinn Einarsson var kjörinn biskup …“

6(99v-99v)
Um Gísla Jónsson biskup
Titill í handriti

„Á því sama ári var hr. Gísli Jónsson frá Selárdal …“

7(105r-115r)
Um Guðbrand Þorláksson
Titill í handriti

„Herra Guðbrandur Þorláksson var fæddur …“

8(121r-138r)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

„Sagan af Eireki rauða“

9(138r-140r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þorsteini Austfirðing“

10(141r-146v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þorsteini stangarhögg“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 146 + i blöð (200 mm x 160 mm) Auð blöð: 85, 87v, 88, 100-104, 115v-120v og 140v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-169 (1r-84v), 1-39 (121r-140r), 1-12 (141r-146v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. [Ólafur Þorsteinsson í Bjarneyjum] (1r-115r)

II. [Jón Egilsson í Vatnshorni?] (121r-146v)

III. Magnús Ketilsson (86-87)

Skreytingar

Víða skreyttir stafir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði 1v er efnisyfirlit

Aftan við söguna og víða á spássíum eru athugasemdir Magnúsar Ketilssonar

Pár á blöðum 119r og 120v

Band

Skinnband, þrykkt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1799?]
Ferill

Eigandi handrits: Magnús Einarsson (fremra saurblað 1r, 119r)

Aðföng

Safn Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda28. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 06. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 12. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »