Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1226 4to

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, [1725-1799?]

Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
12. júlí 1721 
Dáinn
18. maí 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón H. Hjálmarsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Bergsteinsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Ólafsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Thorsteinsson Bjarnason 
Fæddur
5. apríl 1828 
Dáinn
29. nóvember 1907 
Starf
Landfógeti; Dómari; Alþingismaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-39v)
Líkafróns saga og kappa hans
Titill í handriti

„Saga af Líkafrón og hans fylgjurum“

Skrifaraklausa

„Endað þann 31 marti af G. 1795 (39v)“

2(40r-61r)
Parmes saga loðinbjarnar
Titill í handriti

„Hér skrifast sagan af Parmes Albertssyni sem kallaður var loðinbjörn“

Skrifaraklausa

„Aftan við í teiknuðu innsigli: Skrifað af Gísla Ólafssyni þann 1. maí 1795. Til hliðar við myndina stendur: Sveinatungu. (61r)“

Efnisorð
3(61v-68r)
Einvaldsóður
Titill í handriti

„Einvaldsóður í 6 stefjum um þær fjórar einvaldsstjórnir samanteknar af síra Guðmundi Erlendssyni að Felli í Sléttuhlíð anno 1685“

Upphaf

Ljós fer að loga …

Aths.

Kvæði

4(68v-69v)
Kvæði
Titill í handriti

„Píkuraunir“

Upphaf

Fyrst þá hvolpa fékk eg vitið …

5(70r-70v)
Vísa
Upphaf

Mórautt blekið margur bjó …

Aths.

Lausavísa

Án titils

Fyrir neðan vísuna stendur: kveðið af Ólafi Sigurðssyni (Hluti nafnsins ritaður með rúnaletri)

6(71r)
Bréf þess nafnfræga Alexandrum magnum
Titill í handriti

„Bréf þess nafnfræga Alexandrum magnum“

Upphaf

Ráðandi kringlu alls heimsins og máttugur herra hinn mikli Alexander kóngur …

Aths.

Brot, einungis upphaf ritsins

7(71v-73r)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

„Hér byrjast saga af Sturlaugi starfsama og hljóðar sem eftirfylgir fyrir yðrum kærleika [upphaf, frh. á 74v-91r]“

Aths.

Upphaf, framhald á (74v-91r

8(73v-74r)
Dísudrengjahrós
Titill í handriti

„Kvæði Árna Böðvarssonar. Dísudrengjahrós“

Upphaf

Þórdís þjófamóðir …

9(74r)
Vísa
Upphaf

Enn skal eina stöku …

Skrifaraklausa

Jón H. Hjálmarsson hefur skrifað (74r)“

Aths.

Án titils

Efnisorð
10(74v-91r)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

„III. cap. Saga af […] starfsama [framhald af 73r]“

11(91r)
Vísa
Upphaf

Sturlaugur háði hulinn gerð …

Aths.

Án titils

Efnisorð
12(91v-110v)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

„Hér skrifast saga af Fertram og Plató“

Efnisorð
13(110v)
Vísa
Upphaf

Frægir hristu fetilsseið …

Aths.

Án titils

Efnisorð
Titill í handriti

„Edda. Anno Christi MCCXV. Conscripta per Snorronem Sturlæ Islandiæ Nomophilacem“

Skrifaraklausa

„Hér endast Edda Snorra Sturlusonar lögmanns. Skrifuð í Lyxszkyzyn á xhsxmczc [Ívarshúsum á Akranesi?] anno Xti 1748 af Þorsteini Bergsteinssyni (148v)“

Aths.

Laufás-Edda skyld útgáfu Resens 1665

Nafnið með villuletri

15(149r-187r)
Þeirra tólf patríarka Jakobssona testament … Útsett á danskt tungumál af Hans...
Titill í handriti

„Þeirra tólf patríarka Jakobssona testament … Útsett á danskt tungumál af Hans Mogensson en íslenskað af heiðarlegum kennimanni síra Árna Halldórssyni eftir bón og forlagi erlegs forstands og heiðursmanns Gísla Bjarnasonar [framh. á bl. 188v-189r]“

Aths.

Á titilsíðu er tilvísun í Rómverjabréfið, XV: Allt sem skrifað er, er það ekki skrifað oss til lærdóms svo vér fyrir vonina og huggun ritninganna hefðum þolinmæði

Efnisorð
16(187v)
Ein góð bæn á morgnana [með annarri hendi]
Titill í handriti

„Ein góð bæn á morgnana [með annarri hendi]“

Upphaf

Í nafni drottins vors Jesú Kristí stend eg upp …

17(188v-189r)
Sama skuluð þér og gefa börnum yðar [framhald af 187r]
Titill í handriti

„Sama skuluð þér og gefa börnum yðar [framhald af 187r]“

Efnisorð
18(189r-194r)
Hér eftirfylgir Azsnats historía fundin í gömlum bókum sem lengi hafa huldar ...
Titill í handriti

„Hér eftirfylgir Azsnats historía fundin í gömlum bókum sem lengi hafa huldar legið og undir stól stungið með ágætum leyndardómum líflegum að líta og huggunarsömum“

Efnisorð
19(194v)
Testimonium
Titill í handriti

„Testimonium“

Efnisorð
20(194v)
Vísur
Titill í handriti

„Grautar lofvísur“

Upphaf

Grautur er hér borinn á borð að vanda …

Efnisorð
21(195v-199r)
Kvæði
Titill í handriti

„Eitt kvæði“

Upphaf

Féll mér áður fuglinn minn …

Aths.

Í efnisyfirliti á seðli (199v,1) er kvæðið nefnt Ritukvæði

22(199v)
Eftirmáli
Titill í handriti

„Skrifað af þröskuld þjófa og óvættum“

„Einhvers konar eftirmáli skrifara“

Aths.

Efnisyfirlit á r-hlið 199,1 og pár á v-hliðinni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 199 + i blöð (185 mm x 145 mm) Auð blöð: (pár á blaði 149v) 188r, 195r
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. Gísli Ólafsson í Sveinatungu(1r-91v, 149r-199v)

II. Óþekktur skrifari (91r-110v)

III. Þorsteinn Bergsteinsson? (111r-148v)

Skreytingar

Andlitsmyndir: 72r, 191r

Skreyttir upphafsstafir allvíða

Skrautstafur með andlitsmynd: 192v

Skrautstafur: 192v

Bókahnútur með fangamarki skrifara og ártali: 39v39v

Bókahnútur með nafni skrifara og ártali er á: 61r

Bókahnútar: 110v, 148v, 153v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíukrot er allvíða í handriti, einkum á blöðum >111r-148v

Á fremra saurblaði r eru upplýsingar um feril handrits

Pár á blaði 149v149v
Band

Skinnband, þrykkt á spjöldum og kili

Fylgigögn

1 fastur seðill

Á seðli 199v,1 er efnisyfirlit handrits og ýmislegt pár

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1725-1799?]
Ferill

Eigendur handrits: Árni Thorsteinsson landfógeti (fremra saurblað 1r). Á 70v er nafnið Ól. Sigurðsson á Melum við Hrútafjörð.

Aðföng

Safn Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar seldi 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 23. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 17. september 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Myndir af handritinu

35 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »