Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1219 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnasafn; Ísland, 1870

Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
6. desember 1802 
Dáinn
13. febrúar 1860 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður blindi 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus Sigurðsson 
Fæddur
1826 
Dáinn
25. janúar 1884 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Þorkelsson 
Fæddur
24. janúar 1858 
Dáinn
29. júní 1942 
Starf
Skipasmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-6r)
Rímur af Vemundi og Valda
Titill í handriti

„Rímur af Vemundi og Valda, kveðnar af Lýð Jónssyni á Akranesi“

Upphaf

Fyrst er höldi fríum því / fræðin töldu róma …

Efnisorð
2(6r-16v)
Rímur af Viktori og Blávus
Titill í handriti

„Rímur af Viktori og Blávusi, kveðnar af Sigurði Jónssyni“

Upphaf

Vilhjálm nefna vísir má / veldi Frakka stýrði …

Efnisorð
3(16v-30r)
Völsungsrímur
Titill í handriti

„Rímur af Ragnari loðbrók og sonum hans, kveðnar af Árna Böðvarssyni“

Upphaf

Byrjar efnis hér um hjall / hróðrar blandið gleði …

Efnisorð
4(30r-53v)
Rímur af Amúratis konungi
Titill í handriti

„Rímur af Amóratis kóngi“

Upphaf

Af kóngi kóngi einum ræða rís, / ríkum heims af gengi …

Efnisorð
5(53v-60r)
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Titill í handriti

„Rímur af Tútú kóngi og Gvilhelmínu, ortar af Hallgrími Jónssyni“

Upphaf

Efnið kemur máls á met, / myndar nýja gleði …

Efnisorð
6(60r-62v)
Rímur af Grími Jarlssyni
Titill í handriti

„Rímur af Grími Jarlssyni“

Upphaf

Karl hét ríkur ræsir einn, / réði Svíaveldi …

Efnisorð
7(62v-78r)
Rollantsrímur
Titill í handriti

„Rímur af Runcevals þætti, kveðnar af Þórði Magnússyni á Strjúgi“

Upphaf

Óðar byrjast efnin fróð / af þeim ríka tiggja …

Efnisorð
8(78v-112r)
Rímur af Hálfdani konungi gamla og sonum hans
Titill í handriti

„Rímur af Hálfdani konungi gamla og köppum hans, ortar af séra Hannesi Bjarnasyni“

Upphaf

Byrjast ljóð á hilmir Hring, / Hringa stýrði ríki …

Efnisorð
9(112v-125r)
Rímur af Sturlaugi starfsama
Titill í handriti

„Rímur af Sturlaugi starfsama“

Upphaf

Forðum daga frá greini, / fés með nóleg efni …

Efnisorð
10(125v-138r)
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Titill í handriti

„Rímur af Hálfdani Eysteinssyni, kveðnar af Magnúsi Jónssyni á Laugum“

Upphaf

Þrándur frægur þengill hét, / þrekinn Hemings kundur …

Efnisorð
11(138v-148v)
Rímur af Haka og Hagbarði
Titill í handriti

„Rímur af Haka og Hagbarði. Fimm hinar fyrri ortar af Hannesi presti Bjarnasyni á Rípi. Fimm síðari af Gísla Konráðssyni.“

Upphaf

Þá til efnis er þess von, / eg þar bögur hneigi …

Efnisorð
12(149r-164v)
Bæringsrímur
Titill í handriti

„Rímur af Bæringi fagra“

Upphaf

Réð Saxlandi, skýrir skrá, / skrýddur veldi ágæta …

Efnisorð
13(165r-180r)
Rímur af Andra jarli
Titill í handriti

„Andrarímur“

Upphaf

Mér var raunar raddar eik, / réð að einum morgni …

Efnisorð
14(180v-182v)
Ríma af greifa einum
Titill í handriti

„Ríma af greifa einum“

Upphaf

Fjalars mjórri ferju á / fýsir mig til fórnar …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 182 blöð (197 mm x 165 mm).
Ástand
Bls. 123-124 vantar í handritið (á að vera milli blaða 61 og 62).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870.
Ferill

Lárus Sigurðsson á Sveinsstöðum hefur átt handritið, en Jón Þorkelsson fékk það 1894 frá Bjarna Þorkelssyni skipasmið.

Aðföng

Lbs 1167-1333 4to, eru úr safni dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 476.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. maí 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »