Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1218 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1856-1859

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
25. mars 1840 
Dáinn
17. janúar 1871 
Starf
Þjóðsagnamaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Jónsson 
Fæddur
1850 
Dáinn
1917 
Starf
Háskólavörður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Sögubók 1856 sem hefur þettað inni að halda … byrjuð að Steinum þan [sic] 20. júní annó MDCCCLVI

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v)
Kvæði
Upphaf

Jið, óið, ennið biður …

Aths.

Án titils

1r titilsíða og efnisyfirlit

2(1v)
Kvæði
Titill í handriti

„Valentínus vansa heitir“

Upphaf

Valentínus vansa heitir …

Aths.

Án titils

3(2r-43v)
Rímur af Gríshildi
Titill í handriti

„Rímur af Gríshildi góðu kveðnar af Páli Sveinssyni á Murnavelli “

Aths.

Til hliðar við titil: Skrifaðar eftir rímum skrifuðum 1806 er voru skrif[…]

12 rímur

Efnisorð
3.1(43v)
Vísur
Upphaf

Skriftin bjöguð, skökk og röng …

Allir bið ég virðar vel …

Aths.

Þar aftan við: Endað að Steinum 22. september 1856(43v)

Efnisorð
4(44r-45r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini Austfirðing“

Skrifaraklausa

„Endað 4. nóvembris 1856(45r)“

5(45v-46r)
Smáaðburðar [sic]
Titill í handriti

„Smáaðburðar [sic]“

Upphaf

Eitt sinn kom til ríkis í Róm einn keisari að nafni Kaligúla …

6(46r-46v)
Í Rússlandi þegar Pétur keisari mikli ríkti þar …
Titill í handriti

„Í Rússlandi þegar Pétur keisari mikli ríkti þar …“

Skrifaraklausa

„Aftan við er fangamark skrifara með villuletri(46v)“

Aths.

Titillinn á 45v (Smáaðburðar) virðist einnig eiga við þessa sögu

Efnisorð
7(46v-78v)
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Titill í handriti

„Sagan af Máfusi jalli Nafarsniðja og Karli keisara og Ámundasonum“

Skrifaraklausa

„Enduð d. 14. janúar 1857(78v)“

Aths.

Efst á blaði (48v) er strikað yfir 3 línur. Sá texti er úr sögunni sem fer á undan

Efnisorð
8(78v-91r)
Mágus saga
Titill í handriti

„Hér byrjar nú að segja frá þeim frændumVilhjálmi Laissyni og Hrólfi skuggafífli og Geiraldi Vilhjálmssyni“

Skrifaraklausa

„Aftan við er vísa: Mar gt brallaði Máfus jall“

Aths.

Hluti af lengri gerð sögunnar

Þar aftan við: Var enduð d. 20 september annó 1766 að Skálakoti af S[igurði] J[ónssyni]. Endað d. 20. janúar 1857 af J[óni] S[igurðs]s[yni] á Ste[i]num(91r)

Efnisorð
9(91r-104r)
Jóhönnuraunir
Titill í handriti

„Rímur af ævintýri sem kallast Jóhönnuraunir. Af kveðandanum (sr. Snorra á Húsafelli) úr þýðsku útlagt“

Skrifaraklausa

„Byrjað 1. febrúar og endað 9da 1796 að Flankastöðum á Miðnesi af sjóróðrarmanni J[óni] J[óns]syni (var á fyrirskriftinni)104r)“

Aths.

7 rímur

9.1(104r)
Vísa
Upphaf

Illa skrifað of an hér …

Aths.

Endað á góuþrælinn 1857.

Efnisorð
10(104r)
Ættartala
Titill í handriti

„Kafli úr ættartölu Seselíu Jónsdóttir á Steinum … “

Aths.

Án titils

Efnisorð
11(104v-105r)
Veronikukvæði
Titill í handriti

„Kvæðið af Veróniku og Pílatí kvinnudraumi útdregið úr sagnaskrifum Jósepusar Ísraelítus“

Upphaf

Kveð ég um kvinnu eina …

Skrifaraklausa

„Endað 23. júlí 1857 af 9.14.13. aldursárs 17da (105r)“

Aths.

Brot

11.1(105r)
Vísa
Upphaf

Enda ég skrif óskíra …

Efnisorð
12(105r-106r)
Kolgjörðarsálmur Jóns heitins Hjaltalíns prests í Saurbæ
Titill í handriti

„Kolgjörðarsálmur Jóns heitins Hjaltalíns prests í Saurbæ“

Upphaf

Elsku bróðir auðnan há

Efnisorð
13(106r-109v)
Öræfajökulseldgos 1727 útlagt úr dönsku úr reisubók kammersekritaire Ólafs Ól...
Titill í handriti

„Öræfajökulseldgos 1727 útlagt úr dönsku úr reisubók kammersekritaire Ólafs Ólafssonar 1857 (Olauv Olavíus) af Jóni Sigurðssyni“

Skrifaraklausa

„Endað 19. ágústimánaðar 185[7]. Reisubókin prentuð í Kaupmannahöfn 1780(109v)“

Efnisorð
13.1(109v)
Enginn titill
Upphaf

Allir býð ég virðar vel …

Efnisorð
14(110r-120v)
Adamsannálar eður um fall Adams, uppruna krosstrésins og greinirviðvíkjandi G...
Titill í handriti

„Adamsannálar eður um fall Adams, uppruna krosstrésins og greinirviðvíkjandi Gyðingasögu“

Aths.

Efst á blaði (113v-114r): Adams annálar skrifaðar [sic]eftir rangskrifuðu handritianno 1858 ætatas [sic] 19. Jóns Sigurðssonar

15(120v)
Vinafundurinn góði. Samtal
Titill í handriti

„Vinafundurinn góði. Samtal“

Aths.

Fyndni

16(120v-131r)
Ásmundar saga Sebbafóstra
Titill í handriti

„Saga af Ásmundi Sebbafóstra“

Skrifaraklausa

„Steinum 2. apríl 1859 af J[óni] S[igurðs]syni(131r)“

17(131r-132v)
Kaupmannsríma
Titill í handriti

„Kaupmannsríma kveðin 1859 af J[óni] S[igurðssyni]“

Skrifaraklausa

„Aftan við er fangamark skrifara(135v)“

Efnisorð
18(133r-135v)
Kvæði
Titill í handriti

„Kvæði af Þórhalla knapp er nefnist Knappskviða “

Upphaf

Gaukurinn grana / girnist að fljúga …

Aths.

Endað að Steinum þann 2. októbris anno 1856 en anno míns ætitætis [sic] 17da J[ón] S[igurðs]son(135v)

19(135v-136r)
Ættartala
Titill í handriti

„Ættartala Guðnýjar Árnadóttir“

Aths.

aftan við: Endað að Steinum 1856(136r)

Efnisorð
20(136r)
Orðsifjafræði
Titill í handriti

„Sunnudagur tekur máske nafn af sunnu … “

Aths.

Án titils

21(136v-137r)
Konungatal
Titill í handriti

„K[onu]ngar í Hleðru“

Aths.

Konunga- og tímatöl

Efnisorð
22(137v)
Gáta
Titill í handriti

„Gáta í ljóðum“

Upphaf

[Var ég] í ranni …

Skrifaraklausa

„Enduð þann 26. janúar 1857 J[ón] S[igurðs]son.()“

Aths.

Gátan er skemmd vegna skemmds blaðs

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
140 blöð, þar með talin blöð merkt 104bis, 104ter, 105bis, 105ter og 131bis (192 mm x 160 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 7-364 (4r-131v) (hoppað yfir 241-339 í gömlu talningunni)

Kveraskipan
Blað 1 hluti af viðgerðartvinni
Ástand
Á milli blaða 104 og 105 vantar blað
Umbrot
Griporð víðast
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson , Steinum

Skreytingar

Skreytt titilsíða: 1r

Upphafs- og kaflastafir víðaskreyttir

Bókahnútar: 1v, 104r, 132v, 135v, 137v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handriti liggja tvö blöð. Á öðru eru athugasemdir meðal annars um skrifara og eigendur. Á hinu er prentaður listi yfir höfunda og bækur

Með handriti liggur umslag sem geymir rifrildi úr bandi

Band

Fremra spjaldblað úr prentuðu riti

Fylgigögn

Í handritinu eru fimm fastir seðlar:

  • Á blaði 104bis
  • Á blaði 104ter
  • Á blaði 105bis er kvæði án titils: Læt ég ljóðin enda þessi …
  • Á blaði 105ter
  • Á blaði 131bis

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1856-1859
Ferill

Eigandi handrits: Jón Sigurðsson 1856 (blöð 36v-42r, 137v)

Jón Þorkelsson fékk handritið frá Jónasi Jónssyni dyraverði 1894

Aðföng

Safn Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 22. janúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 9. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 11. október 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

« »