Skráningarfærsla handrits

Lbs 1213 4to

Rímur ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-46v)
Rímur af Haraldi Hringsbana
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Haraldi Hringsbana, kveðnar af Árna Böðvarssyni

Upphaf

Haukur Óma hraði för / Herjans út af rönnum …

Athugasemd

12 rímur.

Með hendi Sölva Helgasonar (?).

Efnisorð
2 (47r-72v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

Rímur af Vilmundi viðutan

Upphaf

Hallar fornu Tvíblinds til / Týrauðs eftir minni …

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
3 (73r-90v)
Rímur af Friðþjófi frækna
Titill í handriti

Rímur af Friðþjófi frækna, ortar af Mr. Brynjúlfi Halldórssyni

Upphaf

Austra skeið ég ýta vil / óðar smíði gala …

Athugasemd

10 rímur.

Með hendi Gunnlaugs Jónssonar á Skuggabjörgum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 90 + i blöð (197 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Sölvi Helgason?

Óþekktur skrifari

Gunnlaugur Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1820-1840.
Ferill

Á blaði 90v stendur: Árni Jónsson á Akureyri á þessa bók með réttu og er vel að henni kominn

Á aftara saurblaði eru nöfnin Sigurður Davíðsson, Kollugerði, Sigríður Þorleifsdóttir og D. Halldórsson.

Á fremri saurblöðum eru nöfnin Anton Sigurðsson, Arnarnesi og Hannes Davíðsson 5.5.1901

Jón Þorkelsson fékk handritið 1901 frá síra Davíð Guðmundssyni.

Aðföng

Lbs 1167-1333 4to, eru úr safni dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. mars 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 472-473.
Lýsigögn
×

Lýsigögn