Skráningarfærsla handrits
Lbs 1172 4to
Skoða myndirKetils saga hængs; Ísland, 1700-1799
Nafn
Jón Þorkelsson
Fæddur
16. apríl 1859
Dáinn
10. febrúar 1924
Starf
Skjalavörður
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld; Viðtakandi
Nafn
Ásgerður Ólafsdóttir
Fædd
1783
Dáin
22. júní 1845
Starf
Húsfreyja
Hlutverk
Eigandi
Nafn
Björn Björnsson ; Bóka-Björn ; Garða-Björn ; Bessastaða-Björn
Fæddur
25. ágúst 1822
Dáinn
6. maí 1879
Starf
Útvegsbóndi; Hreppsstjóri; Bókbindari
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Aths.
Vantar upphaf
Efnisorð
Titill í handriti
„Frá Grími loðinskinn“
Efnisorð
Titill í handriti
„Hér birtist saga af Örvar oddi“
Efnisorð
Titill í handriti
„Saga af Vilhjálmi sjóð“
Efnisorð
Titill í handriti
„Saga af Jón leiksveini“
Efnisorð
Efnisorð
Titill í handriti
„Saga af Herrauði og Bósa“
Efnisorð
Aths.
Þetta eftir bók Jóns Ólafssonar Indiafara anno 1613
Efnisorð
Titill í handriti
„Ein lítil frásaga“
Efnisorð
Titill í handriti
„Sagan af Niteda hinni frægu“
Efnisorð
Titill í handriti
„Sagan af Remundi kerrumanni“
Efnisorð
Aths.
Sama sagan fyllri
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 181 blöð (198 mm x 158 mm) Autt blað: 131.
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:
Óþekktir skrifarar
Band
Band frá því á 18. öld. (220 mm x 165 mm x 40 mm
Skinnband með tréspjöldumBand hefur verið leyst frá handriti.
Límmiðar á fremra spjaldi og kili.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1700-1799
Ferill
Dr. Jón Þorkelsson fékk handritið eftir Guðmund Hjartarson. Aðrir eigendur eru nefndir: Ásgerður Ólafsdóttir (bl. 1r.), Björn Björnsson (bl. 180v) og Sigríður Jónsdóttir
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. júní 2011.Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 13. apríl 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 2. maí 2011. Viðgert í maí 1976 af Áslaugu Jónsdóttur.
Myndað í júní 2011.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í júní 2011.