Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1133 4to

Skoða myndir

Dana saga Saxa hins málfróða; Ísland, 1840

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Dana saga Saxa hins málfróða eður Saxo Grammaticus er hana samanreit að skipan Absalons erkibiskups hins mikla á dögum Valdimars annars Danakonungs. Með skýringargreinum og litlum viðaukum. ix þættir hinir fyrri taka ofan að Haraldi blátönn. Íslenskað uppkast.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Dana saga Saxa hins málfróða
Ábyrgð
Aths.

Níu fyrstu bækurnar.

Þýðing Gísla Konráðssonar eftir útgáfu A. H. Godiche (þýðing eftir Sejer Schousbölle) 1752.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[2 +] xxxii + 485 bls (200 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1840.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. júní 2014 ; Handritaskrá, 1. b.
« »