Skráningarfærsla handrits
Lbs 1116 4to
Skoða myndirSnorra-Edda, kviður, málfræðiritgerðir og fleira smálegt; Ísland, 1819
Edda ins fróða lögmanns Snorra Sturlusonar aukin nokkrum gömlum kviðum og fornritum. Að nýju uppritin að Bakka í Vallhólmi árum eftir Guðsburð MDCCCXIX af G[ísla] Konráðarsyni
Innihald
„Innihald bókarinnar“
„Edda ins fróða lögmanns Snorra Sturlusonar aukin nokkrum gömlum kviðum og fornritum“
- Snorra-Edda eftir Wormsbók
- Framhald á blöðum 132r-167v
„Hér hefir fyrri hlut Skáldu. Fyrirmálinn“
„Nú fyrir því að maðurinn sé skynsamligum … “
Án titils í handriti
„Hljóð er allt það er um kvikendis eyru má heyra … “
Án titils í handriti
„Protheseos Paraloge verður þá er önnur preposito … “
„[í forriti] [Hic Membrana unam paginam vacuam ut patet, olim relictam, nuper vero rude qvodam, de Maria carmine inscriptam; habet; Seqvuntur deinde folia novem chartacea ad tot foliorum vicem supplendam qvæ Membranæ ibidem abrupta esse apparet libro insuta horum exscriptum usqve ad signum [merki] inferius positum hic visitur dicta vero folia chartacea ex Membrana qvadam exscripta esse clare patet:] (:Það er á norrænu::) Hér hefur skinnbókin eina blaðsíðu auða, eins og sjá má, hefur þar fyrrum verið hætt við, en nýlega innfært lélegt kvæði nokkurt um Maríu; þar eftir fylgja 9 blöð af pappír innfest í bókina í staðinn fyrir mörg blöð sem auðséð er að þar hafa rifin verið upp úr skinnbókinni, má hér sjá afskrift þeirra allt til merkisins [merki] hér fyrir aftan. En það er auðséð að nefnd pappírsblöð eru skrifuð eftir einhverri skinnbók. (131v)“
Án titils í handriti.
„Inn síðari hluti Skáldu eður kenningahlutinn“
„[í forriti] Seqvitur in Membrana vacuum spatium longitudine qvatuor linearum. Hér fylgir í skinnbókina 1 blað [sic! ] á lengd við 4 línur (158r)“
„[í forriti] [:Hic unum folium in Membrana deest in cujus vicem folium unum chartaceum substitutum est:] Hér vantar 1 blað í skinnbókina í hvers stað sett er 1 blað af pappír. (165v)“
„[í forriti] Explicit hoc carmen et predictum folium chartaceum seqvitur solitarium folium Membraneum, cum nullo folio connexum. (167r)“
Framhald frá blöðum 1r-87v
„Of kenningar“
„Bragnar hétu þeir menn er fylgdu Braga konungi hinum gamla …“
„[í forriti] [:Posterio hujus folii pagina vacua olim relicta est, in qva posterius rude qvodam de Maria carmen exaratum est. :] (173v)“
Úr Wormsbók
„Brot úr Haustlöng Þjóðólfs ins hvinverska um Hrungnir og Þór “
- Með skýringum
- Erindi 14-20
„Annað brot úr sömu kviðu um hvarf Iðunnar og dráp Þjassa jötuns“
- Með skýringum
- Erindi 1-13
„Inn efri hluti kviðunnar er útfararsaga Haralds konungs ins harðráða (: af Arnóri jarlaskáldi :)“
„Jöfrum kveðik alvald efri“
Kvæði
„Vísur Ólafs hvítaskálds (: úr Hákonar sögu :) “
„Mærir glöddust miklu ári“
Kvæði
„Hávamál in gömlu“
„Stutt útþýðing Eddu“
Athugasemdir/skýringar Björns á Skarðsá um Völuspá og Gylfaginningu
„Málrúnir og þeirra kenningar“
„Um guðina“
Umfjöllun um guði og gyðjur Rómverja o.fl.
„Formáli bókarinnar Eddu“
Formáli II fyrir Laufás-Eddu (sjá Anthony Faulkes 1979)
„Til lesarans“
Hluti af formála Björns á Skarðsá að athugasemdum/skýringum sínum á Völuspá og Gylfaginningu (sjá 194r-200r, Edduskýringar)
„Úr Laufás-Eddu með hönd Bjarnar á Skarðsá. Þórður Sjáreksson kvað:“
„Svá að er fitjar fjötri …“
Líklega eftir AM 742 4to (sjá Anthony Faulkes 1979)
„Skáld-Helgi kvað“
„Megut járna fet fyrnast …“
Líklega eftir AM 742 4to (sjá Anthony Faulkes 1979)
Brot
„Ormur Steindórsson“
„… fundings mædda ek salgrund …“
2.-4. lína erindis. Upphaf erindisins: Hröðrar njóti funa fríður
Lýsing á handriti
Pappír
Vatnsmerki
Ein hönd ; Skrifari:
Skinnband, þrykkt og með upphleyptum kili.
Uppruni og ferill
Flateyjarfélagið, seldi, 1915
Aðrar upplýsingar
Athugað 1999