Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1116 4to

Skoða myndir

Snorra-Edda, kviður, málfræðiritgerðir og fleira smálegt; Ísland, 1819

Nafn
Þjóðólfur Hvini úr 
Fæddur
875 
Dáinn
925 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Skallagrímsson 
Fæddur
900 
Dáinn
1000 
Starf
Viking 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnór Þórðarson ; jarlaskáld 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Þórðarson hvítaskáld 
Dáinn
1259 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Særeksson 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Edda ins fróða lögmanns Snorra Sturlusonar aukin nokkrum gömlum kviðum og fornritum. Að nýju uppritin að Bakka í Vallhólmi árum eftir Guðsburð MDCCCXIX af G[ísla] Konráðarsyni

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Innihald bókarinnar“

2(1r-87v)
Snorra-Edda
Titill í handriti

„Edda ins fróða lögmanns Snorra Sturlusonar aukin nokkrum gömlum kviðum og fornritum“

Aths.
  • Snorra-Edda eftir Wormsbók
  • Framhald á blöðum 132r-167v
3(88r-89r)
Skálda, fyrri hluti
Titill í handriti

„Hér hefir fyrri hlut Skáldu. Fyrirmálinn“

4(89r-97r)
Fyrsta málfræðiritgerðin
Titill í handriti

„Í flestum löndum setja menn á bækur … “

Skrifaraklausa

„[í forriti] [:Seqvitur in Membrana vacuum spatium 6 linearum apax:] (97r)“

Aths.

Án titils í handriti

Efnisorð
5(97r-100v)
Önnur málfræðiritgerðin
Titill í handriti

„Nú fyrir því að maðurinn sé skynsamligum … “

Aths.

Án titils í handriti

Efnisorð
6(100v-121r)
Þriðja málfræðiritgerðin
Titill í handriti

„Hljóð er allt það er um kvikendis eyru má heyra … “

Aths.

Án titils í handriti

Efnisorð
7(121r-131v)
Fjórða málfræðiritgerðin
Titill í handriti

„Protheseos Paraloge verður þá er önnur preposito … “

Skrifaraklausa

„[í forriti] [Hic Membrana unam paginam vacuam ut patet, olim relictam, nuper vero rude qvodam, de Maria carmine inscriptam; habet; Seqvuntur deinde folia novem chartacea ad tot foliorum vicem supplendam qvæ Membranæ ibidem abrupta esse apparet libro insuta horum exscriptum usqve ad signum [merki] inferius positum hic visitur dicta vero folia chartacea ex Membrana qvadam exscripta esse clare patet:] (:Það er á norrænu::) Hér hefur skinnbókin eina blaðsíðu auða, eins og sjá má, hefur þar fyrrum verið hætt við, en nýlega innfært lélegt kvæði nokkurt um Maríu; þar eftir fylgja 9 blöð af pappír innfest í bókina í staðinn fyrir mörg blöð sem auðséð er að þar hafa rifin verið upp úr skinnbókinni, má hér sjá afskrift þeirra allt til merkisins [merki] hér fyrir aftan. En það er auðséð að nefnd pappírsblöð eru skrifuð eftir einhverri skinnbók. (131v)“

Aths.

Án titils í handriti.

Efnisorð
8(132r-167r)
Snorra-Edda
Titill í handriti

„Inn síðari hluti Skáldu eður kenningahlutinn“

Skrifaraklausa

„[í forriti] Seqvitur in Membrana vacuum spatium longitudine qvatuor linearum. Hér fylgir í skinnbókina 1 blað [sic! ] á lengd við 4 línur (158r)“

„[í forriti] [:Hic unum folium in Membrana deest in cujus vicem folium unum chartaceum substitutum est:] Hér vantar 1 blað í skinnbókina í hvers stað sett er 1 blað af pappír. (165v)“

„[í forriti] Explicit hoc carmen et predictum folium chartaceum seqvitur solitarium folium Membraneum, cum nullo folio connexum. (167r)“

Aths.

Framhald frá blöðum 1r-87v

9(167v-170r)
Rígsþula
Titill í handriti

„Rígs-mál al. þula“

Skrifaraklausa

„[í forriti] Deesse videntur nonnulla: seqvuntur folia duo Membranea sibi invicem cohærentia ex 9 illis foliis qvæ in Membrana suberius desiderabantur, ut videtur, revidua. (170r)“

Efnisorð
10(170v-173v)
Um kenningar
Titill í handriti

„Of kenningar“

Upphaf

Bragnar hétu þeir menn er fylgdu Braga konungi hinum gamla …

Skrifaraklausa

„[í forriti] [:Posterio hujus folii pagina vacua olim relicta est, in qva posterius rude qvodam de Maria carmen exaratum est. :] (173v)“

Aths.

Úr Wormsbók

11(174r-176r)
Haustlöng
Titill í handriti

„Brot úr Haustlöng Þjóðólfs ins hvinverska um Hrungnir og Þór “

Aths.
  • Með skýringum
  • Erindi 14-20
Efnisorð
12(176r-178v)
Haustlöng
Titill í handriti

„Annað brot úr sömu kviðu um hvarf Iðunnar og dráp Þjassa jötuns“

Aths.
  • Með skýringum
  • Erindi 1-13
Efnisorð
13(178v-184v)
Arinbjarnarkviða
Titill í handriti

„Brot úr Arinbjarnardrápu “

Aths.

Með skýringum

14(185r-188v)
Haraldskviða harðráða
Titill í handriti

„Inn efri hluti kviðunnar er útfararsaga Haralds konungs ins harðráða (: af Arnóri jarlaskáldi :)“

Upphaf

Jöfrum kveðik alvald efri

Aths.

Kvæði

15(188v-189r)
Vísur Ólafs hvítaskálds
Titill í handriti

„Vísur Ólafs hvítaskálds (: úr Hákonar sögu :) “

Upphaf

Mærir glöddust miklu ári

Aths.

Kvæði

Titill í handriti

„Gáta úr Gandreið“

Upphaf

Ég sá fljúga fugla marga …

Efnisorð

17(189v-193v)
Hávamál
Titill í handriti

„Hávamál in gömlu“

Efnisorð
18(194r-200r)
Edduskýringar
Titill í handriti

„Stutt útþýðing Eddu“

Aths.

Athugasemdir/skýringar Björns á Skarðsá um Völuspá og Gylfaginningu

19(200v-202r)
Málrúnir og kenningar
Titill í handriti

„Málrúnir og þeirra kenningar“

Efnisorð
20(202r-204v)
Um rómverska guði og gyðjur
Titill í handriti

„Um guðina“

Aths.

Umfjöllun um guði og gyðjur Rómverja o.fl.

21(204v-204v)
Vísa úr kvæði
Titill í handriti

„Úr Uppsa-Eddu úr Uppsala-Eddu“

Upphaf

Kom man okkur fyr ekki …

Aths.

2. erindi kvæðis sem ritað er á saurblað Uppsalabókar, 1. og 3. erindi eru rituð á blað 211v

Efnisorð

22(205r-210r)
Formáli Eddu
Titill í handriti

„Formáli bókarinnar Eddu“

Aths.

Formáli II fyrir Laufás-Eddu (sjá Anthony Faulkes 1979)

23(210v-211v)
Til lesarans
Titill í handriti

„Til lesarans“

Aths.

Hluti af formála Björns á Skarðsá að athugasemdum/skýringum sínum á Völuspá og Gylfaginningu (sjá 194r-200r, Edduskýringar)

24(211v-211v)
Lausavísa
Titill í handriti

„Úr Laufás-Eddu með hönd Bjarnar á Skarðsá. Þórður Sjáreksson kvað:“

Upphaf

Svá að er fitjar fjötri …

Vensl

Líklega eftir AM 742 4to (sjá Anthony Faulkes 1979)

Efnisorð
25(211v-211v)
Lausavísa
Titill í handriti

„Skáld-Helgi kvað“

Upphaf

Megut járna fet fyrnast …

Vensl

Líklega eftir AM 742 4to (sjá Anthony Faulkes 1979)

Aths.

Brot

Efnisorð
26(211v-211v)
Lausavísa
Titill í handriti

„Ormur Steindórsson“

Upphaf

… fundings mædda ek salgrund …

Aths.

2.-4. lína erindis. Upphaf erindisins: Hröðrar njóti funa fríður

Efnisorð
27(211v-211v)
Lausavísa
Upphaf

Á sá hún falla …

Aths.

Vísa, án titils í handriti

Efnisorð
28(211v-211v)
Vísur úr kvæði
Titill í handriti

„Á saurblaði Uppsala-Eddu“

Upphaf

Dauður værek hemlis hlíða …

Aths.

1. og 3. erindi kvæðis sem ritað er á saurblað Uppsalabókar, 2. erindi er ritað neðst á blað 204v

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 211 blöð (200 mm x 162 mm)
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1-321, ætti að vera 1-421 en blaðsíðutalið 200-300 er tvítekið (1r-211v).
Ástand
Blöð72r-80v eru blökk af einhverju efni sem hefur farið í handritið.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Skreytingar

Skrautritaðar fyrirsagnir: 10r, 150v, 167v, 174r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Skrifflötur tvídálka á blöðum174r-184r, 185r-193v, 200v-203r
  • Lítils háttar athugasemdir á spássíum á víð og dreif.
  • Íslensk þýðing á latneskum skrifaraklausum með einhverjum hætti verk Gísla?
Band

Skinnband, þrykkt og með upphleyptum kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1819
Aðföng

Flateyjarfélagið, seldi, 1915

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 5. október 2009Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 17. nóvember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

« »