Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1010 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, [1750-1785?]

Nafn
Þorsteinn Pétursson 
Fæddur
25. mars 1710 
Dáinn
2. janúar 1785 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Bjarnarson 
Fæddur
19. júní 1840 
Dáinn
7. maí 1906 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-111v)
Skýringar við Snorra-Eddu
Höfundur

Síra Þorsteinn Pétursson á Staðarbakka

Titill í handriti

„7. Necromantici sem uppvöktu þá dauðu til að fá fréttir af þeim ...“

Aths.

Upphaf vantar

2(112r-204v)
Edda
Upphaf

... gangur himintungla ójafn, áttu sum lengri gang en sum. Af þvílíkum hlutum grunaði þá að nokkur mundi (herra) stjórnari himintunglanna, sá er stilla mundi gang þeirra ...

Aths.
  • Upphaf vantar.
  • Edda eftir útgáfu H. P. Resens 1665.
  • Aftan við er athugasemd ritara um forrit sitt, vinnubrögð, og um Laufás-Eddu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 204 + ii blöð (190 mm x 145 mm)
Tölusetning blaða
Blaðtalning er röng. Fyrir myndatöku er blað þrjú ranglega merkt blað tvö og hefur það áhrif til loka handrits.
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

I. Síra Þorsteinn Pétursson á Staðarbakka (1r-111v)

II. Óþekktur skrifari (112r-204v)

Band

Saumað

Fylgigögn
Fastir miðar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1785?]
Aðföng

Síra Þorvaldur Bjarnarson á Mel, seldi, 30. október 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 18. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 15. september 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

« »